Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Universe Iceland 2021. Instagram Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. „Orð geta ekki lýst því hversu stolt ég er að því að vera Miss World Iceland 2021,“ segir Hugrún Birta í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Linda Pé, fyrrum Miss World, er eigandi keppninnar hér á landi. Hún auglýsti 22. október eftir umsóknum frá stúlkum sem höfðu áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í ár. Engin undankeppni var haldin í ár en stúlkur frá aldrinum 16 til 28 gátu sótt um. „Hún þarf að vera í góðu formi andlega og líkamlega því hún mun fara út í þriðju eða fjórðu vikunni í nóvember“ sagði Linda meðal annars í auglýsingunni. Í gær var svo tilkynnt um valið. Miss World 2021 fer fram í sjötugasta skipti þann 16. desember næstkomandi í Puerto Rico. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um Hugrúnu Birtu. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og var þar valin Miss Supranational Iceland og keppti í fegðurðarsamkeppninni Miss Supranational í Póllandi sama ár. Þar vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Hún er því með reynslu af því að keppa í fegurðarsamkeppnum á erlendri grundu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Hugrúnu í fyrri keppnum. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta talaði opinskátt um einelti og fátækt í æsku þegar hún keppti í Miss Unverse Iceland. Vala Matt heimsótti hana fyrir Ísland í dag og má horfa á innslagið í spilaranum hér fyrir neðan. Miss Universe Iceland Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
„Orð geta ekki lýst því hversu stolt ég er að því að vera Miss World Iceland 2021,“ segir Hugrún Birta í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Linda Pé, fyrrum Miss World, er eigandi keppninnar hér á landi. Hún auglýsti 22. október eftir umsóknum frá stúlkum sem höfðu áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í ár. Engin undankeppni var haldin í ár en stúlkur frá aldrinum 16 til 28 gátu sótt um. „Hún þarf að vera í góðu formi andlega og líkamlega því hún mun fara út í þriðju eða fjórðu vikunni í nóvember“ sagði Linda meðal annars í auglýsingunni. Í gær var svo tilkynnt um valið. Miss World 2021 fer fram í sjötugasta skipti þann 16. desember næstkomandi í Puerto Rico. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um Hugrúnu Birtu. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og var þar valin Miss Supranational Iceland og keppti í fegðurðarsamkeppninni Miss Supranational í Póllandi sama ár. Þar vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Hún er því með reynslu af því að keppa í fegurðarsamkeppnum á erlendri grundu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Hugrúnu í fyrri keppnum. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta talaði opinskátt um einelti og fátækt í æsku þegar hún keppti í Miss Unverse Iceland. Vala Matt heimsótti hana fyrir Ísland í dag og má horfa á innslagið í spilaranum hér fyrir neðan.
Miss Universe Iceland Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25
Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45