Edda og Snæfríður frumsýna Rauðu kápuna í Hádegisleikhúsinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. nóvember 2021 09:34 Edda Björgvinsdóttir og Snæfríður Ingvarsdóttir leika í sýningunni Rauða kápan. Þjóðleikhúsið Í hádeginu í dag frumsýnir Þjóðleikhúsið Rauðu Kápuna eftir Sólveigu Eir Stewart. Leikarar sýningarinnar eru þær Edda Björgvinsdóttir og Snæfríður Ingvarsdóttir. „Tvær gjörólíkar konur mæla sér mót á veitingahúsi eftir að hafa tekið kápu hvor annarrar í misgripum nokkrum dögum áður. Þær komast að því að þær eiga kannski meira sameiginlegt en þær hafði grunað,“ segir um söguþráð sýningarinnar. Rauða kápan er annað verkið sem sýnt er í nýju Hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins og eitt fjögurra nýrra íslenskra verka sem verða frumsýnd í Hádegisleikhúsinu í vetur. Þar njóta gestir stuttrar leiksýningar og ljúffengrar súpu í hádeginu. Hver sýning tekur innan við hálftíma í flutningi. Rauða kápan er hjartnæmt, skondið verk eftir spunkunýtt leikskáld, Sólveigu Eir Stewart.Þjóðleikhúsið „Leikhúsgestir hafa tekið fagnandi á móti nýju Hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Sýningin Út að borða með Ester var frumsýnd í september en nú er komið að því að sýna annað nýtt íslenskt verk eftir splunkunýtt leikskáld, Sólveigu Eir Stewart. Rauða Kápan er hjartnæmt, skondið verk sem segir frá tveimur gjörólíkum konum sem mæla sér mót á veitingahúsi eftir að hafa tekið kápu hvor annarrar í misgripum nokkrum dögum áður. Þær komast að því að þær eiga kannski meira sameiginlegt en þær hafði grunað,“ segir í tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu. Leikarar eru þær Edda Björgvinsdóttir og Snæfríður Ingvarsdóttir en leikstjóri er Hilmar Guðjónsson. Aðrir höfundar sem eiga verk í Hádegisleikhúsinu í vetur eru þau Bjarni Jónsson, Jón Gnarr og Hildur Selma Sigbertsdóttir. Allar sýningar Hádegisleikhússins eru stuttar.Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið auglýsti árið 2020 eftir handritum og hugmyndum að styttri verkum fyrir hádegisleikhús. Þátttaka íslenskra leikskálda var gríðarlega góð en alls bárust 254 verk frá 194 höfundum. Verkin verða í framhaldinu tekin upp og sýnd í Sunnudagsleikhúsi RÚV. Leikhús Menning Tengdar fréttir Uggandi yfir takmörkunum en stefna á notkun hraðprófa Bragi Valdimar Skúlason, einn meðlima hljómsveitarinnar Baggalúts, segir nýjustu sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda setja sívinsæla jólatónleikaröð sveitarinnar í talsvert uppnám. Jólatónleikar sveitarinnar eru ómissandi hluti aðventunnar hjá fjölda Íslendinga, en engir tónleikar fóru fram í fyrra vegna samkomutakmarkana. 8. nóvember 2021 20:13 Óbærilegt að vera manneskja á tímum samfélagsmiðla „Okkur langaði núna fyrst og fremst að gera skemmtilegt leikhús,“segir Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko. Leikhópurinn Konserta sýnir nú á Loftinu í Þjóðleikhúsinu fyrsta leikverk sitt, Sýningin okkar. 30. október 2021 07:00 Gæsahúðarútgáfa af Nangíjala úr Rómeó og Júlíu Sýningin Rómeó og Júlía, sem hefur verið á fjölunum í Þjóðleikhúsinu í haust, hefur vakið mikla athygli og heillað leikhúsgesti unga sem aldna. Sviðsetningin er sannkölluð sjónræn veisla eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. 28. október 2021 14:31 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Tvær gjörólíkar konur mæla sér mót á veitingahúsi eftir að hafa tekið kápu hvor annarrar í misgripum nokkrum dögum áður. Þær komast að því að þær eiga kannski meira sameiginlegt en þær hafði grunað,“ segir um söguþráð sýningarinnar. Rauða kápan er annað verkið sem sýnt er í nýju Hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins og eitt fjögurra nýrra íslenskra verka sem verða frumsýnd í Hádegisleikhúsinu í vetur. Þar njóta gestir stuttrar leiksýningar og ljúffengrar súpu í hádeginu. Hver sýning tekur innan við hálftíma í flutningi. Rauða kápan er hjartnæmt, skondið verk eftir spunkunýtt leikskáld, Sólveigu Eir Stewart.Þjóðleikhúsið „Leikhúsgestir hafa tekið fagnandi á móti nýju Hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Sýningin Út að borða með Ester var frumsýnd í september en nú er komið að því að sýna annað nýtt íslenskt verk eftir splunkunýtt leikskáld, Sólveigu Eir Stewart. Rauða Kápan er hjartnæmt, skondið verk sem segir frá tveimur gjörólíkum konum sem mæla sér mót á veitingahúsi eftir að hafa tekið kápu hvor annarrar í misgripum nokkrum dögum áður. Þær komast að því að þær eiga kannski meira sameiginlegt en þær hafði grunað,“ segir í tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu. Leikarar eru þær Edda Björgvinsdóttir og Snæfríður Ingvarsdóttir en leikstjóri er Hilmar Guðjónsson. Aðrir höfundar sem eiga verk í Hádegisleikhúsinu í vetur eru þau Bjarni Jónsson, Jón Gnarr og Hildur Selma Sigbertsdóttir. Allar sýningar Hádegisleikhússins eru stuttar.Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið auglýsti árið 2020 eftir handritum og hugmyndum að styttri verkum fyrir hádegisleikhús. Þátttaka íslenskra leikskálda var gríðarlega góð en alls bárust 254 verk frá 194 höfundum. Verkin verða í framhaldinu tekin upp og sýnd í Sunnudagsleikhúsi RÚV.
Leikhús Menning Tengdar fréttir Uggandi yfir takmörkunum en stefna á notkun hraðprófa Bragi Valdimar Skúlason, einn meðlima hljómsveitarinnar Baggalúts, segir nýjustu sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda setja sívinsæla jólatónleikaröð sveitarinnar í talsvert uppnám. Jólatónleikar sveitarinnar eru ómissandi hluti aðventunnar hjá fjölda Íslendinga, en engir tónleikar fóru fram í fyrra vegna samkomutakmarkana. 8. nóvember 2021 20:13 Óbærilegt að vera manneskja á tímum samfélagsmiðla „Okkur langaði núna fyrst og fremst að gera skemmtilegt leikhús,“segir Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko. Leikhópurinn Konserta sýnir nú á Loftinu í Þjóðleikhúsinu fyrsta leikverk sitt, Sýningin okkar. 30. október 2021 07:00 Gæsahúðarútgáfa af Nangíjala úr Rómeó og Júlíu Sýningin Rómeó og Júlía, sem hefur verið á fjölunum í Þjóðleikhúsinu í haust, hefur vakið mikla athygli og heillað leikhúsgesti unga sem aldna. Sviðsetningin er sannkölluð sjónræn veisla eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. 28. október 2021 14:31 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Uggandi yfir takmörkunum en stefna á notkun hraðprófa Bragi Valdimar Skúlason, einn meðlima hljómsveitarinnar Baggalúts, segir nýjustu sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda setja sívinsæla jólatónleikaröð sveitarinnar í talsvert uppnám. Jólatónleikar sveitarinnar eru ómissandi hluti aðventunnar hjá fjölda Íslendinga, en engir tónleikar fóru fram í fyrra vegna samkomutakmarkana. 8. nóvember 2021 20:13
Óbærilegt að vera manneskja á tímum samfélagsmiðla „Okkur langaði núna fyrst og fremst að gera skemmtilegt leikhús,“segir Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko. Leikhópurinn Konserta sýnir nú á Loftinu í Þjóðleikhúsinu fyrsta leikverk sitt, Sýningin okkar. 30. október 2021 07:00
Gæsahúðarútgáfa af Nangíjala úr Rómeó og Júlíu Sýningin Rómeó og Júlía, sem hefur verið á fjölunum í Þjóðleikhúsinu í haust, hefur vakið mikla athygli og heillað leikhúsgesti unga sem aldna. Sviðsetningin er sannkölluð sjónræn veisla eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. 28. október 2021 14:31