Freyja kemur til landsins eftir langa bið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2021 07:55 Varðskipið Freyja mun leggjast að bryggju á Siglufirði seinna í dag. Landhelgisgæslan Varðskipið Freyja mun koma í höfn á Siglufirði á hádegi í dag. Það verður í fyrsta sinn sem skipið leggst að bryggju í íslenskri lögsögu. Áhöfn varðskipsins Freyju lagði af stað frá Rotterdam til Íslands á þriðjudag. Skipið kom inn í efnahagslögsöguna á hádegi í gær og sigldi svo inn í íslenska landhelgi laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Freyja mun loks leggjast að bryggju á Siglufirði klukkan 13:30 í dag í fylgd varðskipsins Týs, þyrlu Landhelgisgæslunnar og björgunarskipsins Sigurvins. Áhöfn Freyju var skimuð fyrir Covid-19 í gær.Landhelgisgæslan Fyrsta æfing áhafnar Freyju og þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar fór fram í gær þegar skipið var austur af landinu. Áhfönin tók á móti sigmanni og lækni þyrlunnar á þilfari skipsins sem framkvæmdu PCR-próf á áhöfninni, áður en hún fer í land á Siglufirði. Samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni fór æfingin vel fram. Við komuna til Siglufjarðar verður þremur púðurskotum skotið úr fallbyssu skipinu til heiðurs. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Elías Pétursson bæjarstjóri Fjallabyggðar og Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar verða meðal þeirra sem taka á móti skipinu þegar það kemur til hafnar í dag. Sjá má myndir frá æfingu Freyju og þyrlusveitarinnar í gær hér fyrir neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug austur fyrir land til að hitta fyrir varðskipið Freyju.Landhelgisgæslan Fyrstu kynni þyrlusveitarinnar og Freyju.Landhelgisgæslan Áhöfn Freyju tók á móti sigmanni þyrlusveitarinnar.Landhelgisgæslan Friðrik Höskuldsson færir til bókar þegar Freyja siglir inn í íslenska landhelgi í fyrsta sinn.Landhelgisgæslan Læknir og sigmaður Landhelgisgæslunnar fóru um borð í Freyju til að taka sýni fyrir Covid-19 úr áhöfn skipsins.Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan Fjallabyggð Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Áhöfn varðskipsins Freyju lagði af stað frá Rotterdam til Íslands á þriðjudag. Skipið kom inn í efnahagslögsöguna á hádegi í gær og sigldi svo inn í íslenska landhelgi laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Freyja mun loks leggjast að bryggju á Siglufirði klukkan 13:30 í dag í fylgd varðskipsins Týs, þyrlu Landhelgisgæslunnar og björgunarskipsins Sigurvins. Áhöfn Freyju var skimuð fyrir Covid-19 í gær.Landhelgisgæslan Fyrsta æfing áhafnar Freyju og þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar fór fram í gær þegar skipið var austur af landinu. Áhfönin tók á móti sigmanni og lækni þyrlunnar á þilfari skipsins sem framkvæmdu PCR-próf á áhöfninni, áður en hún fer í land á Siglufirði. Samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni fór æfingin vel fram. Við komuna til Siglufjarðar verður þremur púðurskotum skotið úr fallbyssu skipinu til heiðurs. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Elías Pétursson bæjarstjóri Fjallabyggðar og Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar verða meðal þeirra sem taka á móti skipinu þegar það kemur til hafnar í dag. Sjá má myndir frá æfingu Freyju og þyrlusveitarinnar í gær hér fyrir neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug austur fyrir land til að hitta fyrir varðskipið Freyju.Landhelgisgæslan Fyrstu kynni þyrlusveitarinnar og Freyju.Landhelgisgæslan Áhöfn Freyju tók á móti sigmanni þyrlusveitarinnar.Landhelgisgæslan Friðrik Höskuldsson færir til bókar þegar Freyja siglir inn í íslenska landhelgi í fyrsta sinn.Landhelgisgæslan Læknir og sigmaður Landhelgisgæslunnar fóru um borð í Freyju til að taka sýni fyrir Covid-19 úr áhöfn skipsins.Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan Fjallabyggð Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira