Lífið

Frétta­kviss vikunnar #42: Hversu vel fylgdist þú með í vikunni?

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Fréttakviss vikunnar.
Fréttakviss vikunnar.

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi.

Við kynnum til leiks fertugustu og aðra útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Brennurðu fyrir loftslagsmálum og ráðstefnunni COP26? Er að bætast við nýr fjölskyldumeðlimur eftir sóttkvíarárið? Hatarðu Akureyri núna þegar kettir mega ekki rölta þar um? 

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.