Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu voru tveir í bílnum og eru þeir mikið slasaðir. Eldur kviknaði í bílnum þegar hann fór út af.
Ríkisútvarpið sagði fyrst frá slysinu en í frétt þess kom fram að annar bíll hefði farið út af veginum á Kjalarnesi en að ökumaður hans virðist hafa sloppið með minniháttar meiðsli.