Segir starfsmenn hafa sinnt Fossvogsskólaverkefninu af fagmennsku og heilindum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2021 12:01 Ólöf Örvarsdóttir hefur verið sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar frá árinu 2012. Vísir/ÞÞ Viðgerðirnar sem standa yfir á Fossvogsskóla eru flókið og ófyrirsjáanlegt verkefni og starfsfólk umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar hafa unnið starf sitt af fagmennsku og heilindum. Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs, í yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. Tilefnið er kröfugerð Foreldrafélags Fossvogsskóla, sem kynnt var borgarstjóra á þriðjudag og send á fjölmiðla í morgun. „Í ljósi fréttatilkynningar frá Foreldrafélagi Fossvogsskóla finnst mér mikilvægt að koma því á framfæri að það starfsfólk á umhverfis-og skipulagssviði, sem og ráðgjafar, sem komið hafa að viðgerðum á Fossvogsskóla, sem er bæði flókið og ófyrirsjáanlegt verkefni, hafa unnið sitt starf af fagmennsku og heilindum og munu gera það áfram. Á umhverfis-og skipulagssviði starfa tæplega 500 manns sem leggja sig fram við störf sín í þágu borgarbúa alla daga,“ segir Ólöf. Sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg segir starfsmenn borgarinnar hafa sinnt störfum sínum af fagmennsku og heilindum.Vísir/Vilhelm Er hún þar að svara gagnrýni sem birtist í fjórðu grein kröfugerðar foreldrafélagsins, sem hljóðar svo: „Þeim starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs og ráðgjafa frá Verkís, sem hafa ítrekað brugðist börnunum okkar undanfarin þrjú ár, verði skipt út. Fullkomið vantraust ríkir af hálfu foreldra til þessara manna sem hafa of lengi staðið fyrir vanefndum og villuljósum.“ Foreldrar hafa kallað eftir því að fá fulltrúa í skipulags- og framkvæmdahópum verkefnisins og að Reykjavíkurborg veiti meiri aðstoð inn í skólastarfið, bæði með því að fjölga starfsmönnum og auka fjárframlög til skólans. Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs, í yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. Tilefnið er kröfugerð Foreldrafélags Fossvogsskóla, sem kynnt var borgarstjóra á þriðjudag og send á fjölmiðla í morgun. „Í ljósi fréttatilkynningar frá Foreldrafélagi Fossvogsskóla finnst mér mikilvægt að koma því á framfæri að það starfsfólk á umhverfis-og skipulagssviði, sem og ráðgjafar, sem komið hafa að viðgerðum á Fossvogsskóla, sem er bæði flókið og ófyrirsjáanlegt verkefni, hafa unnið sitt starf af fagmennsku og heilindum og munu gera það áfram. Á umhverfis-og skipulagssviði starfa tæplega 500 manns sem leggja sig fram við störf sín í þágu borgarbúa alla daga,“ segir Ólöf. Sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg segir starfsmenn borgarinnar hafa sinnt störfum sínum af fagmennsku og heilindum.Vísir/Vilhelm Er hún þar að svara gagnrýni sem birtist í fjórðu grein kröfugerðar foreldrafélagsins, sem hljóðar svo: „Þeim starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs og ráðgjafa frá Verkís, sem hafa ítrekað brugðist börnunum okkar undanfarin þrjú ár, verði skipt út. Fullkomið vantraust ríkir af hálfu foreldra til þessara manna sem hafa of lengi staðið fyrir vanefndum og villuljósum.“ Foreldrar hafa kallað eftir því að fá fulltrúa í skipulags- og framkvæmdahópum verkefnisins og að Reykjavíkurborg veiti meiri aðstoð inn í skólastarfið, bæði með því að fjölga starfsmönnum og auka fjárframlög til skólans.
Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira