Lífið

Queens: Fjölmennt og spennuþrungið kvöld

Samúel Karl Ólason skrifar
Queens okt

Það verður fjölmennt og spennuþrungið streymi hjá Queens í kvöld. Krakkarnir í Babe Patrol og Sandkassanum munu ganga til liðs við þær og spila leikinn Deceit. 

Sá leikur snýst um svik og pretti og er markmiðið að finna út hverjum má treysta og hverjum ekki.

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens

Streymi Queens má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.