Þurfa að æfa í kaldri áhaldageymslu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2021 21:31 Frjálsíþróttafólk þarf að æfa í kaldri áhaldageymslu á meðan rafíþróttamótið í Laugardalshöll fer fram. Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands segir að stöðugt sé þrengt að iðkendum, sem meðal annars hafi skilað hátt í þrjátíu prósenta brottfalli úr íþróttinni. „Núna fram að áramótum, sem dæmi, er 31 dagur sem er frátekinn í Frjálsíþróttahöllinni undir viðburði, sem er veruleg þrenging að okkur og sérstaklega Reykjavíkurfélögunum sem eru að reyna að halda uppi eðlilegum æfingum fyrir sína hópa,“ segir Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambandsins. Hann segir fækkun iðkenda mikið áhyggjuefni. „Auðvitað kemur þetta sér illa að byggja upp starf sem á að vera reglubundið. Krakkar að koma á æfingu þrisvar sinnum í viku á föstum vikum, þegar það falla niður kannski tvær eða þrjár vikur í röð og hvað þá í sex vikur eins og í kringum rafíþróttamótið,“ segir Guðmundur og bætir við að aðstaðan hafi sömuleiðis veruleg áhrif. „Til dæmis lyftingaklefinn sem er svo mikilvægur í uppbyggingu, og það er uppbyggingartímabil núna – það er búið að færa hann yfir í áhaldageymsluna sem bæði er köld og gólfið hallar.“ Kröfur um að byggja upp afreksfólk og taka þátt á stórmótum séu varla raunhæfar. Hins vegar hafi verið lagðar fram tillögur um þjóðarleikvang norðan við Suðurlandsbraut, sem gæti leyst þennan hnút. „Þetta skilar sér þannig að við fáum ekki fleiri afreksmenn. Þetta hefur atvikast þannig hjá okkur að við höfum í auknum mæli verið að senda fólk erlendis með því að reyna að ýta því í skóla úti til að komast í toppaðstöðu til að æfa úti í heimi.“ Laugardalsvöllur Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
„Núna fram að áramótum, sem dæmi, er 31 dagur sem er frátekinn í Frjálsíþróttahöllinni undir viðburði, sem er veruleg þrenging að okkur og sérstaklega Reykjavíkurfélögunum sem eru að reyna að halda uppi eðlilegum æfingum fyrir sína hópa,“ segir Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambandsins. Hann segir fækkun iðkenda mikið áhyggjuefni. „Auðvitað kemur þetta sér illa að byggja upp starf sem á að vera reglubundið. Krakkar að koma á æfingu þrisvar sinnum í viku á föstum vikum, þegar það falla niður kannski tvær eða þrjár vikur í röð og hvað þá í sex vikur eins og í kringum rafíþróttamótið,“ segir Guðmundur og bætir við að aðstaðan hafi sömuleiðis veruleg áhrif. „Til dæmis lyftingaklefinn sem er svo mikilvægur í uppbyggingu, og það er uppbyggingartímabil núna – það er búið að færa hann yfir í áhaldageymsluna sem bæði er köld og gólfið hallar.“ Kröfur um að byggja upp afreksfólk og taka þátt á stórmótum séu varla raunhæfar. Hins vegar hafi verið lagðar fram tillögur um þjóðarleikvang norðan við Suðurlandsbraut, sem gæti leyst þennan hnút. „Þetta skilar sér þannig að við fáum ekki fleiri afreksmenn. Þetta hefur atvikast þannig hjá okkur að við höfum í auknum mæli verið að senda fólk erlendis með því að reyna að ýta því í skóla úti til að komast í toppaðstöðu til að æfa úti í heimi.“
Laugardalsvöllur Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent