Sara kvaddi Simba sinn og verður í Dúbaí þangað til í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir og Simbi á góðri stundu. Instagram/@sarasigmunds CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir ætlar ekki að eyða næstu mánuðum hér heima á klakanum heldur er hún flogin suður á bóginn þar sem næstu mánuður fara að koma sér í keppnisform fyrir fyrsta mótið sitt eftir krossbandsslit. Sara er við það að fá grænt ljóst til að fara að æfa af fullum krafti og hún hefur staðfest þátttöku á Dubai CrossFit Championship boðsmótinu þar sem hún var í hópi tuttugu bestu CrossFit kvenna sem fékk boð um að keppa Dúbaí. Þetta verður fyrsta mót Söru síðan hún sleit krossband í mars og fór í aðgerð í apríl. Sara sagði frá því á Instagram síðu sinni um helgina að hún ætlaði að fara strax til Dúbaí tveimur og hálfum mánuði fyrir mótið sem fer fram 16. til 18. desember. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Á morgun flýg ég til London og svo áfram til Dúbaí þar sem ég mun halda mig að mestu leyti fram að jólum,“ skrifaði Sara sem fór út í gær sunnudag. „Ég er að nýta síðustu stundirnar sem ég hef með Simba en hann verður hjá mömmum og pabba á meðan ég er í burtu,“ skrifaði Sara og er þar að tala um hvolpinn sem hún fékk á dögunum. Þetta er annar hundurinn hennar en Sara missti Mola sinn í sumar þegar hann varð fyrir bíl. CrossFit Tengdar fréttir Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30 Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31 Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Sjá meira
Sara er við það að fá grænt ljóst til að fara að æfa af fullum krafti og hún hefur staðfest þátttöku á Dubai CrossFit Championship boðsmótinu þar sem hún var í hópi tuttugu bestu CrossFit kvenna sem fékk boð um að keppa Dúbaí. Þetta verður fyrsta mót Söru síðan hún sleit krossband í mars og fór í aðgerð í apríl. Sara sagði frá því á Instagram síðu sinni um helgina að hún ætlaði að fara strax til Dúbaí tveimur og hálfum mánuði fyrir mótið sem fer fram 16. til 18. desember. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Á morgun flýg ég til London og svo áfram til Dúbaí þar sem ég mun halda mig að mestu leyti fram að jólum,“ skrifaði Sara sem fór út í gær sunnudag. „Ég er að nýta síðustu stundirnar sem ég hef með Simba en hann verður hjá mömmum og pabba á meðan ég er í burtu,“ skrifaði Sara og er þar að tala um hvolpinn sem hún fékk á dögunum. Þetta er annar hundurinn hennar en Sara missti Mola sinn í sumar þegar hann varð fyrir bíl.
CrossFit Tengdar fréttir Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30 Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31 Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Sjá meira
Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30
Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31
Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31