Bein útsending: Útför Jóns Sigurðssonar Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2021 09:45 Jón Sigurðsson lést 10. september síðastliðinn, 75 ára að aldri. Alþingi Útför Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi ráðherra, seðlabankastjóra og formanns Framsóknarflokksins, verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10. Jón Sigurðsson lést 10. september síðastliðinn, 75 ára að aldri. Sýnt verður beint frá útförinni og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Jón fæddist í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst árið 1946 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1966. Árið 1969 útskrifaðist hann úr Háskóla Íslands með BA-gráðu í íslensku og sagnfræði. Jón hélt til Bandaríkjanna í nám á níunda áratugnum þar sem hann útskrifaðist með doktorsgráðu í menntunarfræði árið 1990 og úr MBA-námi í rekstrahagfræði og stjórnun nokkrum árum síðar. Jón gegndi fjölmörgum ábyrgðarstöðum á ferli sínum. Árið 1978 til 1989 var hann ritstjóri Tímans. Árið 1991 varð hann rektor Samvinnuskólans á Bifröst. Árið 2003 tók hann við embætti Seðlabankastjóra áður en hann tók við embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde árið 2006 til árins 2007. Árið 2006 var Jón kjörinn formaður Framsóknarflokksins og tók hann við keflinu af Halldóri Ásgrímssyni sem hafði verið formaður í tólf ár. Jón gegndi embættinu til ársins 2007. Andlát Reykjavík Framsóknarflokkurinn Seðlabankinn Tengdar fréttir Jón Sigurðsson látinn Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, Seðlabankastjóri og ráðherra, er látinn, 75 ára að aldri. 11. september 2021 00:20 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Jón Sigurðsson lést 10. september síðastliðinn, 75 ára að aldri. Sýnt verður beint frá útförinni og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Jón fæddist í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst árið 1946 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1966. Árið 1969 útskrifaðist hann úr Háskóla Íslands með BA-gráðu í íslensku og sagnfræði. Jón hélt til Bandaríkjanna í nám á níunda áratugnum þar sem hann útskrifaðist með doktorsgráðu í menntunarfræði árið 1990 og úr MBA-námi í rekstrahagfræði og stjórnun nokkrum árum síðar. Jón gegndi fjölmörgum ábyrgðarstöðum á ferli sínum. Árið 1978 til 1989 var hann ritstjóri Tímans. Árið 1991 varð hann rektor Samvinnuskólans á Bifröst. Árið 2003 tók hann við embætti Seðlabankastjóra áður en hann tók við embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde árið 2006 til árins 2007. Árið 2006 var Jón kjörinn formaður Framsóknarflokksins og tók hann við keflinu af Halldóri Ásgrímssyni sem hafði verið formaður í tólf ár. Jón gegndi embættinu til ársins 2007.
Andlát Reykjavík Framsóknarflokkurinn Seðlabankinn Tengdar fréttir Jón Sigurðsson látinn Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, Seðlabankastjóri og ráðherra, er látinn, 75 ára að aldri. 11. september 2021 00:20 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Jón Sigurðsson látinn Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, Seðlabankastjóri og ráðherra, er látinn, 75 ára að aldri. 11. september 2021 00:20