Innlent

Bein útsending: Bjarni fer yfir stefnumál Sjálfstæðisflokksins

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, heldur ræðu á kosningahátíð flokksins í Fjölrautarskólanum í Garðabæ klukkan 17 í dag.

Vísir hefur streymt beint frá ýmsum stefnufundum flokkanna undanfarnar vikur og nú gerir Sjálfstæðisflokkurinn grein fyrir stefnu sinni.

Alþingiskosningar fara fram á laugardaginn. Samkvæmt upplýsingum frá Sjálfstæðiflokknum mun Bjarni leggja áherslu á stóru kosningamál flokksins og leggja línurnar.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.