Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en nú liggja tvö börn á spítala með Covid-19 og er annað þeirra á gjörgæslu.

Þá heyrum við í forsvarsmönnum sjómanna sem deila harðlega á útgerðina og vilja þeir láta kanna hvort verðmæti sjávarafurða hækki meðan verið er að flytja þær út og því geti vantað um 20 milljarða króna í íslenskt hagkerfi.

Þá tökum við stöðuna á gosinu en það varð í dag langlífasta eldgos 21. aldar á Íslandi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×