Hlaup hafið í Vestari-Jökulsá í Skagafirði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 10. september 2021 16:16 Vestari-Jökulsá rennur undan Hofsjökli og niður í Skagafjörð. Vísir/Vilhelm Hlaup er hafið í Vestari-Jökulsá í Skagafirði en upptakakvíslar hennar koma undan norðanverðum Hofsjökli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra. Íbúi á Úlfsstöðum nærri Varmahlíð segist ekki muna eftir haustflóðum í sinni tíð. Ekki er reiknað með hættu af hlaupinu en líklegt er að vatn í Héraðsvötnum fari vaxandi og að þau litist af aurburði. Þá gæti einhver brennisteinslykt fylgt hlaupinu og fólk er varað við því að dvelja við ána á meðan á hlaupinu stendur. Áin rennur saman við Austari-Jökulsá um átta kílómetra sunnan við mynni Norðurárdals og mynda þær saman Héraðsvötn. Þjóðvegur eitt á milli Varmahlíðar og Akureyrar liggur með vötnunum á kafla. Halldór Jóhann Einarsson, frjótæknir á Úlfsstöðum í Varmahlíð, hafði ekki heyrt tíðindin þegar fréttastofa náði af honum tali. Bær hans Úlfsstaðir eru hinum megin við Hringveginn frá Héraðsvötnum. Hann sagði ekki að merkja aukningu í ánni enn sem komið væri. Halldór er fæddur og uppalinn á Úlfsstöðum og segir mjög sjaldgæft að flæði á haustin. Þau séu vanari flóðum á vorin í leysingum. „Ég man ekki eftir svona haustflóðum,“ segir Halldór Jóhann. Kolbrún Erla Grétarsdóttir, eiginkona Halldórs Jóhanns, fór í framhaldi af samtali fréttastofu við Halldór Jóhann niður að ánni. Hún segir í samtali við fréttastofu merkja breytingu á lit í ánni, hún væri orðin grá. Skagafjörður Almannavarnir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Ekki er reiknað með hættu af hlaupinu en líklegt er að vatn í Héraðsvötnum fari vaxandi og að þau litist af aurburði. Þá gæti einhver brennisteinslykt fylgt hlaupinu og fólk er varað við því að dvelja við ána á meðan á hlaupinu stendur. Áin rennur saman við Austari-Jökulsá um átta kílómetra sunnan við mynni Norðurárdals og mynda þær saman Héraðsvötn. Þjóðvegur eitt á milli Varmahlíðar og Akureyrar liggur með vötnunum á kafla. Halldór Jóhann Einarsson, frjótæknir á Úlfsstöðum í Varmahlíð, hafði ekki heyrt tíðindin þegar fréttastofa náði af honum tali. Bær hans Úlfsstaðir eru hinum megin við Hringveginn frá Héraðsvötnum. Hann sagði ekki að merkja aukningu í ánni enn sem komið væri. Halldór er fæddur og uppalinn á Úlfsstöðum og segir mjög sjaldgæft að flæði á haustin. Þau séu vanari flóðum á vorin í leysingum. „Ég man ekki eftir svona haustflóðum,“ segir Halldór Jóhann. Kolbrún Erla Grétarsdóttir, eiginkona Halldórs Jóhanns, fór í framhaldi af samtali fréttastofu við Halldór Jóhann niður að ánni. Hún segir í samtali við fréttastofu merkja breytingu á lit í ánni, hún væri orðin grá.
Skagafjörður Almannavarnir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira