Innlent

Flokkur fólksins kynnir lista sinn í Norð­austur­kjör­dæmi

Atli Ísleifsson skrifar
Brynjólfur Ingvarsson, Katrín Sif Árnadóttir, Jakob Frímann Magnússon og Diljá Helgadóttir.
Brynjólfur Ingvarsson, Katrín Sif Árnadóttir, Jakob Frímann Magnússon og Diljá Helgadóttir. Flokkur fólksins

Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður og stofnandi Stuðmanna og Græna hersins, skipar efsta sæti lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara 25. september næstkomandi.

Í tilkynningu frá flokknum er listinn birtur í heild sinni en Katrín Sif Árnadóttir þjálfari skipar annað sætið, Brynjólfur Ingvarsson læknir þriðja sætið og Diljá Helgadóttir, lífefnafræðingur og kennari, fjórða.

Að neðan má sjá lista flokksins í heild sinni:

Framboðslistinn í heild sinni:

 1. Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður
 2. Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari
 3. Brynjólfur Ingvarsson, læknir/eldri borgari
 4. Diljá Helgadóttir, líftæknifræðingur
 5. Ástrún Lilja Sveinbjörnsdóttir, verkakona/eldri borgari
 6. Tomasz Pitr Kujawski bílstjóri,
 7. Ida Mukoza Ingadóttir, sjúkrahússtrafsmaður
 8. Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður/öryrki
 9. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður
 10. Gísli Gunnlaugsson, tæknifræðingur
 11. Guðrún Þórsdóttir, listakona
 12. Jónína Auður Sigurðardóttir, leikskólakennari
 13. Sigurður Stefán Baldvinsson, öryrki
 14. Karen Telma Birgisdóttir, þjónustufulltrúi
 15. Agnieszka Kujawska, veitingamaður
 16. Þórólfur Jón Egilsson, öryrki
 17. Páll Ingi Pálsson, bifvélavirki
 18. Regína B. Agnarsdóttir, starfsstúlka í aðhlynningu
 19. Erna Þórunn Einisdóttir, félagsliði
 20. Kjartan Heiðberg kennari/eldri borgari


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.