Dagskráin í dag: Stórmót í golfinu, fallslagir í Pepsi Max og landsleikir frænda vorra Valur Páll Eiríksson skrifar 4. september 2021 07:00 Verður Håland á skotskónum í dag? Laurens Lindhout/Soccrates/Getty Images Mikið úrval er á rásum Stöðvar 2 Sport þennan laugardaginn. Stórmót eru á dagskrá í golfinu er tímabilið klárast, gríðarmikilvægir leikir í Pepsi Max-deild kvenna og þá eru fjórar frændþjóðir okkar frá Norðurlöndum í eldlínunni í undankeppni HM 2022. Golf Opna ítalska mótið á Evrópumótaröð karla heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 11:30 á Stöð 2 Golf. Þá er Solheim Cup, þar sem bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna etja kappi, á dagskrá á sama tíma. Bein útsending frá því hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport 4 og Stöð 2 eSport. Lokamót PGA-mótaraðarinnar í ár, stórmótið Tour Championship, er á dagskrá klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild kvenna í dag er 17. og næst síðasta umferð deildarinnar hefst. Fylkir, Tindastóll og Keflavík verða öll í eldlínunni en þau berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Fylkir mætir Þór/KA í Árbæ og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport 2. Þá fær Selfoss lið Tindastóls í heimsókn og Keflavík mætir Íslandsmeisturum Vals. Bein útsending frá þeim leikjum hefjast klukkan 13:50 á stod2.is og í Stöð 2-appinu. Undankeppni HM 2022 Fjórir leikir verða sýndir í undankeppni HM karla sem fer fram í Katar á næsta ári. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í eldlínunni. Finnar mæta Kasakstan í fyrsta leik dagsins sem hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 3. Norðmenn heimsækja Letta og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 3. Úkraína mætir Frakklandi í stórleik dagsins klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þá er frændaslagur er Færeyjar mæta Danmörku klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira
Golf Opna ítalska mótið á Evrópumótaröð karla heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 11:30 á Stöð 2 Golf. Þá er Solheim Cup, þar sem bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna etja kappi, á dagskrá á sama tíma. Bein útsending frá því hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport 4 og Stöð 2 eSport. Lokamót PGA-mótaraðarinnar í ár, stórmótið Tour Championship, er á dagskrá klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild kvenna í dag er 17. og næst síðasta umferð deildarinnar hefst. Fylkir, Tindastóll og Keflavík verða öll í eldlínunni en þau berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Fylkir mætir Þór/KA í Árbæ og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport 2. Þá fær Selfoss lið Tindastóls í heimsókn og Keflavík mætir Íslandsmeisturum Vals. Bein útsending frá þeim leikjum hefjast klukkan 13:50 á stod2.is og í Stöð 2-appinu. Undankeppni HM 2022 Fjórir leikir verða sýndir í undankeppni HM karla sem fer fram í Katar á næsta ári. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í eldlínunni. Finnar mæta Kasakstan í fyrsta leik dagsins sem hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 3. Norðmenn heimsækja Letta og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 3. Úkraína mætir Frakklandi í stórleik dagsins klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þá er frændaslagur er Færeyjar mæta Danmörku klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira