Við fáum meðal annars viðbrögð við málinu frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar.
Þá fjöllum við um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum og segjum frá vendingum í Afganistan en Bandaríkjaher er nú horfinn á braut þaðan.
Að auki heyrum við í læknum sem telja ótækt að heilbrigðisstarfsmenn séu sóttir til saka þegar upp koma alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu, í stað þess að einblína á kerfislægar brotalamir.
Myndbandaspilari er að hlaða.