Ingó Veðurguð verður ekki með í uppsetningu Grease Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 19:24 Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó Veðurguð, mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu Grease eins og til stóð. Saga Sig Ingólfur Þórarinsson mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu á söngleiknum Grease. Tónleikasýning á söngleiknum átti að fara fram í haust en hefur verið frestað til næsta árs. Þetta staðfestir Björgvin Þór Rúnarsson, einn framleiðandi tónleikanna, í samtali við Vísi. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti að fara með hlutverk Danny Zuko, sem John Travolta túlkaði svo eftirminnilega í kvikmyndinni. Nú hefur það hins vegar verið tilkynnt að Ingó muni ekki fara með hlutverk í sýningunni. Björgvin segir að ákvörðunin hafi verið tekin sameiginlega. Tilkynnt verður á næstu vikum hver mun fara með hlutverkið í hans stað, en samkvæmt fréttatilkynningu er sá söngvari ekki af verri endanum. Til stóð að tónleikasýning Grease færi fram í Laugardalshöll þann 23. október næstkomandi en ákveðið hefur verið að færa hana. Sýningin mun þess í stað fara fram laugardagskvöldið 30. apríl á næsta ári. Í tilkynningu frá Nordic Live Event, sem er fyrirtækið sem stendur fyrir sýningunni, kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna Covid-19. „Allir sem að sýningunni koma eru orðnir mjög óþreyjufullir að stíga á svið og færa áhorfendum stórkostlega skemmtun. Hópurinn mun nota tímann til að gera tónleikasýninguna Grease enn meira æði og við getum ekki beðið eftir 30. apríl,“ segir í tilkynningunni. Þeim sem standa að baki sýningarinnar hvetja miðaeigendur til þess að halda miðum sínum á nýrri dagssetningu og styðja þannig við viðburðahald á Íslandi sem hefur átt undir högg að sækja síðustu mánuði. Þeir sem keypt hafa miða stendur til boða að færa miðana sína yfir á nýja dagsetningu eða fá endurgreitt. Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir mun syngja hlutverk Sandy, sem er hlutverkið sem gerði Oliviu Newton-John heimsfræga. Þá munu þau Stefanía Svavarsdóttir, söngkona, og Stefán Jakobsson, söngvari, einnig fara með hlutverk í sýningunni. Mál Ingólfs Þórarinssonar Tónlist Tengdar fréttir Ingó spilaði fyrir Íslendinga á Tenerife Svo virðist sem Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hafi troðið upp á veitingastaðnum Bambú bar & bistro í bænum Adeje á spænsku eyjunni Tenerife í kvöld. 11. ágúst 2021 23:49 „Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 14. desember 2020 10:30 Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10. desember 2020 09:48 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti að fara með hlutverk Danny Zuko, sem John Travolta túlkaði svo eftirminnilega í kvikmyndinni. Nú hefur það hins vegar verið tilkynnt að Ingó muni ekki fara með hlutverk í sýningunni. Björgvin segir að ákvörðunin hafi verið tekin sameiginlega. Tilkynnt verður á næstu vikum hver mun fara með hlutverkið í hans stað, en samkvæmt fréttatilkynningu er sá söngvari ekki af verri endanum. Til stóð að tónleikasýning Grease færi fram í Laugardalshöll þann 23. október næstkomandi en ákveðið hefur verið að færa hana. Sýningin mun þess í stað fara fram laugardagskvöldið 30. apríl á næsta ári. Í tilkynningu frá Nordic Live Event, sem er fyrirtækið sem stendur fyrir sýningunni, kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna Covid-19. „Allir sem að sýningunni koma eru orðnir mjög óþreyjufullir að stíga á svið og færa áhorfendum stórkostlega skemmtun. Hópurinn mun nota tímann til að gera tónleikasýninguna Grease enn meira æði og við getum ekki beðið eftir 30. apríl,“ segir í tilkynningunni. Þeim sem standa að baki sýningarinnar hvetja miðaeigendur til þess að halda miðum sínum á nýrri dagssetningu og styðja þannig við viðburðahald á Íslandi sem hefur átt undir högg að sækja síðustu mánuði. Þeir sem keypt hafa miða stendur til boða að færa miðana sína yfir á nýja dagsetningu eða fá endurgreitt. Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir mun syngja hlutverk Sandy, sem er hlutverkið sem gerði Oliviu Newton-John heimsfræga. Þá munu þau Stefanía Svavarsdóttir, söngkona, og Stefán Jakobsson, söngvari, einnig fara með hlutverk í sýningunni.
Mál Ingólfs Þórarinssonar Tónlist Tengdar fréttir Ingó spilaði fyrir Íslendinga á Tenerife Svo virðist sem Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hafi troðið upp á veitingastaðnum Bambú bar & bistro í bænum Adeje á spænsku eyjunni Tenerife í kvöld. 11. ágúst 2021 23:49 „Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 14. desember 2020 10:30 Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10. desember 2020 09:48 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Ingó spilaði fyrir Íslendinga á Tenerife Svo virðist sem Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hafi troðið upp á veitingastaðnum Bambú bar & bistro í bænum Adeje á spænsku eyjunni Tenerife í kvöld. 11. ágúst 2021 23:49
„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 14. desember 2020 10:30
Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10. desember 2020 09:48