„Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 21:04 Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafræðingur. Mission framleiðsla „Þetta er það leiðinlega og erfiða í þessu,“ segir Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafræðingur um biðlistana eftir að komast að á Greiningar- og ráðgjafastöðinni. Sum börn bíða í eitt og hálft til tvö ár eftir að komast að. Hlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, áður kölluð Greiningarmiðstöðin, er að efla lífsgæði og bæta framtíð fatlaðra barna og unglinga og fjölskyldna þeirra. Sigrún hefur hefur starfað þar síðan 1978 og veit vel hversu langir biðlistar geta myndast. „Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona, þetta er svo ótrúlega mikilvægt þessi þáttur. Að fá greiningu og ráðgjöf og finna hvað hentar hverjum best,“ útskýrir Sigrún í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. „Áður en barni er vísað til okkar og kemst að hjá okkur, þá þarf að hafa farið fram grunngreining í raun og veru. Þannig að það á að vera hægt að setja í gang eitthvað. Það má ekki fara í bið og bíða eftir því að barnið komi til okkar. Það skiptir alveg rosalegu máli og þess vegna er það í reglum að það þarf að fara fram þessi grunngreining. Ósjálfrátt er það stór þáttur að koma til okkar líka og það er bara allt of langur biðlisti og langur biðlistatími.“ Sigrún segir að það sé verið að reyna að grípa ákveðna hópa strax, eins og yngstu börnin. Nú hefur stöðin fengið úthlutað fjárhæð fyrir átaksverkefni að vinna í biðlistunum. „Það er verið að skipuleggja það og setja í gang. Okkur vantar til dæmis húsnæði, það er löngu sprungið það sem við erum með.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Tengdar fréttir Það á ekki að skipta máli hvar foreldrar vinna Börnum hér á landi er mismunað hvað varðar veikindarétt foreldra segir Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju. Fjöldi daga sem foreldri getur verið heima með barni í veikindum fer eftir barnafjölda fjölskyldunnar og stéttarfélagi. 10. ágúst 2021 14:31 „Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30 Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Hlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, áður kölluð Greiningarmiðstöðin, er að efla lífsgæði og bæta framtíð fatlaðra barna og unglinga og fjölskyldna þeirra. Sigrún hefur hefur starfað þar síðan 1978 og veit vel hversu langir biðlistar geta myndast. „Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona, þetta er svo ótrúlega mikilvægt þessi þáttur. Að fá greiningu og ráðgjöf og finna hvað hentar hverjum best,“ útskýrir Sigrún í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. „Áður en barni er vísað til okkar og kemst að hjá okkur, þá þarf að hafa farið fram grunngreining í raun og veru. Þannig að það á að vera hægt að setja í gang eitthvað. Það má ekki fara í bið og bíða eftir því að barnið komi til okkar. Það skiptir alveg rosalegu máli og þess vegna er það í reglum að það þarf að fara fram þessi grunngreining. Ósjálfrátt er það stór þáttur að koma til okkar líka og það er bara allt of langur biðlisti og langur biðlistatími.“ Sigrún segir að það sé verið að reyna að grípa ákveðna hópa strax, eins og yngstu börnin. Nú hefur stöðin fengið úthlutað fjárhæð fyrir átaksverkefni að vinna í biðlistunum. „Það er verið að skipuleggja það og setja í gang. Okkur vantar til dæmis húsnæði, það er löngu sprungið það sem við erum með.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Tengdar fréttir Það á ekki að skipta máli hvar foreldrar vinna Börnum hér á landi er mismunað hvað varðar veikindarétt foreldra segir Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju. Fjöldi daga sem foreldri getur verið heima með barni í veikindum fer eftir barnafjölda fjölskyldunnar og stéttarfélagi. 10. ágúst 2021 14:31 „Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30 Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Það á ekki að skipta máli hvar foreldrar vinna Börnum hér á landi er mismunað hvað varðar veikindarétt foreldra segir Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju. Fjöldi daga sem foreldri getur verið heima með barni í veikindum fer eftir barnafjölda fjölskyldunnar og stéttarfélagi. 10. ágúst 2021 14:31
„Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30
Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45