Lífið

Sigríður Thorlacius á von á barni

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Sigríður Thorlacius söngkona.
Sigríður Thorlacius söngkona. Vísir/Vilhelm

Tónlistarkonan Sigríður Thorlacius á von á barni. Í færslu sem hún skrifaði á Facebook segist hún vera að „að kafna úr þakklæti.“

Sigríður er ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar og á að baki einstakan feril. Um síðustu jól gaf hún út vel heppnaða jólaplötu ásamt Sigurði Guðmundssyni. 

Barnið er væntanlegt í heiminn í september. Ekki stendur á viðbrögðum vina og aðdáenda Sigríðar. Hamingjuóskum hreinlega rignir yfir söngkonuna vinsælu á samfélagsmiðlum. 


Tengdar fréttir

Þótti vænt um fal­legt sím­tal frá ó­kunnugri konu

Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.