Fundi ríkisstjórnar lokið en ráðherra veitir ekki viðtal Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. ágúst 2021 11:26 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fer yfir stöðuna að loknum fundi sem talið er að ljúki um tólf leytið. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin situr á árlegum sumarfundi sínum í Salthúsinu í Grindavík þar sem aðgerðir innanlands vegna Covid-19 eru til umræðu. Núverandi aðgerðir til þriggja vikna, sem fela meðal annars í sér 200 manna samkomubann og eins metra reglu, gilda til föstudagsins 13. ágúst. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði fyrir fundinn í morgun að næstu skref yrðu rædd á fundinum og greint yrði frá hver þau yrðu að fundi loknum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tjáði fréttastofu í morgun að aðgerðir til lengri tíma yrðu þó ekki kynntar strax. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, fréttamaður okkar, er við Salthúsið í Grindavík og grípur ráðherra tali að fundi loknum. Uppfært klukkan 12:20. Fundi ríkisstjórnarinnar í Salthúsinu í Grindavík er að ljúka og hádegismatur fram undan hjá ráðherrum. Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, segir að ráðherrar muni ekki veita viðtöl eftir fundinn. Haldinn verður blaðamannafundur klukkan 16 þar sem aðgerðir verða kynntar. Hann verður í beinni útsendingu hér á Vísi.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði fyrir fundinn í morgun að næstu skref yrðu rædd á fundinum og greint yrði frá hver þau yrðu að fundi loknum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tjáði fréttastofu í morgun að aðgerðir til lengri tíma yrðu þó ekki kynntar strax. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, fréttamaður okkar, er við Salthúsið í Grindavík og grípur ráðherra tali að fundi loknum. Uppfært klukkan 12:20. Fundi ríkisstjórnarinnar í Salthúsinu í Grindavík er að ljúka og hádegismatur fram undan hjá ráðherrum. Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, segir að ráðherrar muni ekki veita viðtöl eftir fundinn. Haldinn verður blaðamannafundur klukkan 16 þar sem aðgerðir verða kynntar. Hann verður í beinni útsendingu hér á Vísi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grindavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira