Lífið

Emma Wat­son á Ís­landi

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Leikkonan Emma Watson er stödd á Íslandi þessa dagana.
Leikkonan Emma Watson er stödd á Íslandi þessa dagana. Getty/Paul Bruinooge

Leikkonan og aðgerðasinninn Emma Watson er stödd á Íslandi og sást til hennar á röltinu í miðbæ Reykjavíkur í dag.

Leikkonan er þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk Hermione Granger í Harry Potter myndunum en hefur leikið í stórmyndum á borð við Little Women og The Perks of Being A Wallflower.

Einhverjir netverjar urðu varir við Watson í dag en myndlistakonan Birna María birti á Facebook-síðu sinni í dag að Watson hafi keypt eftir hana tvö verk.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.