Þýðir ekki að vola í veirufári Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2021 09:08 Guðni Jóhannesson forseti Íslands bólusettur með Aztrazeniga Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að það væri ólíkt okkur Íslendingum að gefast upp og vola eftir að hafa sýnt svo lengi hvað í þjóðinni búi í veirufárinu. Guðni tjáir sig á Facebook í kjölfar þess að 200 manna samkomubann var kynnt til leiks sem tekur gildi á miðnætti í kvöld. Ríkisstjórnin féllst á flestar tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir innanlands. Þórólfur lagði til að aðgerðirnar stæðu í tvær til þrjár vikur og var niðurstaða heilbrigðisráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum, að láta reglurnar gilda í þrjár viku. „Seigla einkennir fólk sem vegnar vel. Samstaða og samkennd sömuleiðis, með sjálfstæði í hugsun auk virðingar fyrir vísindum og þekkingu,“ segir Guðni. „Það væri ólíkt okkur Íslendingum að gefast upp og vola eftir að hafa sýnt svo lengi í þessu veirufári hvað í okkur býr. Vissulega megum við vera vonsvikin yfir því að þurfa á ný að þola vissar hömlur á daglegt líf okkar. Þær aðgerðir, sem ganga í gildi um helgina, eru þó mildar þegar allt kemur til alls. Fólk heldur áfram að finna lausnir, þreyja þorrann. Einatt hef ég verið stoltur af þjóð minni í þessum faraldri og ég þykist vita að við ætlum áfram að snúa bökum saman í sameiginlegri baráttu okkar.“ Annars er það að frétta af Elizu Reid forsetafrú að hún gaf fyrir helgi blóð í tuttugasta skipti í Blóðbankanum við Snorrabraut. Hún hvetur alla sem mega og geta gefið blóð til að leggja leið sína í blóðgjöf. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira
Ríkisstjórnin féllst á flestar tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir innanlands. Þórólfur lagði til að aðgerðirnar stæðu í tvær til þrjár vikur og var niðurstaða heilbrigðisráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum, að láta reglurnar gilda í þrjár viku. „Seigla einkennir fólk sem vegnar vel. Samstaða og samkennd sömuleiðis, með sjálfstæði í hugsun auk virðingar fyrir vísindum og þekkingu,“ segir Guðni. „Það væri ólíkt okkur Íslendingum að gefast upp og vola eftir að hafa sýnt svo lengi í þessu veirufári hvað í okkur býr. Vissulega megum við vera vonsvikin yfir því að þurfa á ný að þola vissar hömlur á daglegt líf okkar. Þær aðgerðir, sem ganga í gildi um helgina, eru þó mildar þegar allt kemur til alls. Fólk heldur áfram að finna lausnir, þreyja þorrann. Einatt hef ég verið stoltur af þjóð minni í þessum faraldri og ég þykist vita að við ætlum áfram að snúa bökum saman í sameiginlegri baráttu okkar.“ Annars er það að frétta af Elizu Reid forsetafrú að hún gaf fyrir helgi blóð í tuttugasta skipti í Blóðbankanum við Snorrabraut. Hún hvetur alla sem mega og geta gefið blóð til að leggja leið sína í blóðgjöf. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid)
Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira