Björn Þorvaldsson metinn hæfastur umsækjenda Eiður Þór Árnason skrifar 19. júlí 2021 14:20 Björn Þorvaldsson hefur verið með mörg af stærstu málum héraðssaksóknara á sinni könnu undanfarin ár. Vísir/Vilhelm Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, hefur verið metinn hæfastur umsækjenda um stöðu dómara með starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómarinn mun einnig sinna störfum við aðra héraðsdómstóla eftir ákvörðun dómarasýslunnar. Greint er frá þessari niðurstöðu dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara á vef Stjórnarráðsins. Alls bárust sjö umsóknir en auk Björns sóttu Herdís Hallmarsdóttir lögfræðingur, Nanna Magnadóttir formaður úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála, Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður, Sigurður Jónsson lögmaður, Valborg Steingrímsdóttir aðstoðarmaður dómara í Landsrétti og Þorsteinn Magnússon framkvæmdastjóri óbyggðanefndar um embættið. Staðan var auglýst laus til umsóknar þann 7. maí síðastliðinn. Flutt umfangsmikil efnahagsbrotamál Björn hefur í tæplega 18 ár fengist við rannsókn sakamála og ákvörðun um saksókn, svo og við flutning sakamála fyrir dómi, fyrst sem fulltrúi og síðar saksóknari. Hann varð saksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara árið 2009 og gegndi því þar til hann tók við starfi sviðsstjóra ákærusviðs efnahags- og skattalagabrota hjá sama embætti. Hefur Björn meðal annars flutt mörg umfangsmikil og flókin efnahagsbrotamál á öllum dómstigum. Hann lauk meistaraprófi í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi árið 2002 og hefur fengist við lagakennslu í Háskólanum í Reykjavík, Háskólanum á Bifröst og Háskólanum á Akureyri. Dómnefndina skipuðu Eiríkur Tómasson, formaður, Helga Melkorka Óttarsdóttir, Kristín Benediktsdóttir, Óskar Sigurðsson og Ragnheiður Harðardóttir. Dómstólar Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Dómarinn mun einnig sinna störfum við aðra héraðsdómstóla eftir ákvörðun dómarasýslunnar. Greint er frá þessari niðurstöðu dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara á vef Stjórnarráðsins. Alls bárust sjö umsóknir en auk Björns sóttu Herdís Hallmarsdóttir lögfræðingur, Nanna Magnadóttir formaður úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála, Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður, Sigurður Jónsson lögmaður, Valborg Steingrímsdóttir aðstoðarmaður dómara í Landsrétti og Þorsteinn Magnússon framkvæmdastjóri óbyggðanefndar um embættið. Staðan var auglýst laus til umsóknar þann 7. maí síðastliðinn. Flutt umfangsmikil efnahagsbrotamál Björn hefur í tæplega 18 ár fengist við rannsókn sakamála og ákvörðun um saksókn, svo og við flutning sakamála fyrir dómi, fyrst sem fulltrúi og síðar saksóknari. Hann varð saksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara árið 2009 og gegndi því þar til hann tók við starfi sviðsstjóra ákærusviðs efnahags- og skattalagabrota hjá sama embætti. Hefur Björn meðal annars flutt mörg umfangsmikil og flókin efnahagsbrotamál á öllum dómstigum. Hann lauk meistaraprófi í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi árið 2002 og hefur fengist við lagakennslu í Háskólanum í Reykjavík, Háskólanum á Bifröst og Háskólanum á Akureyri. Dómnefndina skipuðu Eiríkur Tómasson, formaður, Helga Melkorka Óttarsdóttir, Kristín Benediktsdóttir, Óskar Sigurðsson og Ragnheiður Harðardóttir.
Dómstólar Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira