Björn Þorvaldsson metinn hæfastur umsækjenda Eiður Þór Árnason skrifar 19. júlí 2021 14:20 Björn Þorvaldsson hefur verið með mörg af stærstu málum héraðssaksóknara á sinni könnu undanfarin ár. Vísir/Vilhelm Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, hefur verið metinn hæfastur umsækjenda um stöðu dómara með starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómarinn mun einnig sinna störfum við aðra héraðsdómstóla eftir ákvörðun dómarasýslunnar. Greint er frá þessari niðurstöðu dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara á vef Stjórnarráðsins. Alls bárust sjö umsóknir en auk Björns sóttu Herdís Hallmarsdóttir lögfræðingur, Nanna Magnadóttir formaður úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála, Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður, Sigurður Jónsson lögmaður, Valborg Steingrímsdóttir aðstoðarmaður dómara í Landsrétti og Þorsteinn Magnússon framkvæmdastjóri óbyggðanefndar um embættið. Staðan var auglýst laus til umsóknar þann 7. maí síðastliðinn. Flutt umfangsmikil efnahagsbrotamál Björn hefur í tæplega 18 ár fengist við rannsókn sakamála og ákvörðun um saksókn, svo og við flutning sakamála fyrir dómi, fyrst sem fulltrúi og síðar saksóknari. Hann varð saksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara árið 2009 og gegndi því þar til hann tók við starfi sviðsstjóra ákærusviðs efnahags- og skattalagabrota hjá sama embætti. Hefur Björn meðal annars flutt mörg umfangsmikil og flókin efnahagsbrotamál á öllum dómstigum. Hann lauk meistaraprófi í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi árið 2002 og hefur fengist við lagakennslu í Háskólanum í Reykjavík, Háskólanum á Bifröst og Háskólanum á Akureyri. Dómnefndina skipuðu Eiríkur Tómasson, formaður, Helga Melkorka Óttarsdóttir, Kristín Benediktsdóttir, Óskar Sigurðsson og Ragnheiður Harðardóttir. Dómstólar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Sjá meira
Dómarinn mun einnig sinna störfum við aðra héraðsdómstóla eftir ákvörðun dómarasýslunnar. Greint er frá þessari niðurstöðu dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara á vef Stjórnarráðsins. Alls bárust sjö umsóknir en auk Björns sóttu Herdís Hallmarsdóttir lögfræðingur, Nanna Magnadóttir formaður úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála, Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður, Sigurður Jónsson lögmaður, Valborg Steingrímsdóttir aðstoðarmaður dómara í Landsrétti og Þorsteinn Magnússon framkvæmdastjóri óbyggðanefndar um embættið. Staðan var auglýst laus til umsóknar þann 7. maí síðastliðinn. Flutt umfangsmikil efnahagsbrotamál Björn hefur í tæplega 18 ár fengist við rannsókn sakamála og ákvörðun um saksókn, svo og við flutning sakamála fyrir dómi, fyrst sem fulltrúi og síðar saksóknari. Hann varð saksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara árið 2009 og gegndi því þar til hann tók við starfi sviðsstjóra ákærusviðs efnahags- og skattalagabrota hjá sama embætti. Hefur Björn meðal annars flutt mörg umfangsmikil og flókin efnahagsbrotamál á öllum dómstigum. Hann lauk meistaraprófi í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi árið 2002 og hefur fengist við lagakennslu í Háskólanum í Reykjavík, Háskólanum á Bifröst og Háskólanum á Akureyri. Dómnefndina skipuðu Eiríkur Tómasson, formaður, Helga Melkorka Óttarsdóttir, Kristín Benediktsdóttir, Óskar Sigurðsson og Ragnheiður Harðardóttir.
Dómstólar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Sjá meira