Vandræðaleg mistök adidas: Vissu ekki hvað leikmaður Man. Utd. hét Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 07:30 Millie Turner stendur vaktina í vörn Manchester United með Maríu Þórisdóttur. getty/John Peters Íþróttavöruframleiðandanum adidas urðu á vandræðaleg mistök þegar þeir kynntu nýjan búning Manchester United. Meðal leikmanna sem sátu fyrir í kynningarherferðinni fyrir nýja búninginn var Millie Turner. Þeir sem unnu að kynningarmálum vegna nýja búningsins voru hins vegar ekki alveg með hlutina á hreinu og kölluðu hana Amy Turner. Sú lék með United á árunum 2018-21 en gekk í raðir Orlando Pride í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Millie Turner tók eftir villunni í auglýsingunni og benti á hana á Twitter. „Í ljósi þess að ég hef verið hjá Manchester United í þrjú ár og hjá adidas í tvö ár myndi maður ætla að adidas myndi hafa nafnið mitt rétt,“ skrifaði Turner. Considering I ve been at Manchester United for 3 years and an adidas athlete for 2 You d like to think adidas would get my name right. pic.twitter.com/S3wp18FEf5— Millie Turner (@MillieTurner_) July 15, 2021 Amy Turner, sú sem adidas hélt að væri á myndinni, og benti síðan á að villan væri sérstaklega vandræðaleg í ljósi þess að yfirskrift auglýsingarinnar væri „aldrei gleyma hvaðan þú kemur.“ NeVeR FoRgEt WhErE yOu CaMe FrOm . We must do better! https://t.co/fIeUgyV1y4— Amy Turner (@amy_turner4) July 15, 2021 Adidas leiðrétti seinna mistökin og bað Turner afsökunar á þeim. „Millie, við klúðruðum þessu og erum miður okkar. Þú ert hluti af adidas fjölskyldunni og við viljum bæta upp fyrir þetta,“ sagði í færslu frá adidas á Twitter. Adidas bauðst svo til að senda helstu aðdáendum Turners nýja búninginn. Millie, we messed up and we re gutted. You're part of the adidas family and we want to make amends. Let s get some new shirts out to your biggest fans. Let us know who and we ll deliver.— adidas UK (@adidasUK) July 15, 2021 Turner, sem er 25 ára varnarmaður, gekk í raðir United frá Bristol City 2018. Á síðasta tímabili lék hún alla 22 leiki liðsins í ensku ofurdeildinni. United endaði í 4. sæti og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Man. Utd. frumsýnir nýjan búning Manchester United hefur frumsýnt nýjan búning liðsins sem verður notaður á næsta tímabili. 15. júlí 2021 09:01 Vandræði Man Utd meiri en við fyrstu sýn: Leikmenn íhuguðu að fara í verkfall Það gengur allt á afturfótunum hjá kvennaliði Manchester United. Félagið er enn án þjálfara og leikmenn liðsins voru í fúlustu alvöru að íhuga verkfall nú þegar undirbúningur fyrir næstu leiktíð er að fara á fullt. 13. júlí 2021 13:01 Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01 Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Meðal leikmanna sem sátu fyrir í kynningarherferðinni fyrir nýja búninginn var Millie Turner. Þeir sem unnu að kynningarmálum vegna nýja búningsins voru hins vegar ekki alveg með hlutina á hreinu og kölluðu hana Amy Turner. Sú lék með United á árunum 2018-21 en gekk í raðir Orlando Pride í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Millie Turner tók eftir villunni í auglýsingunni og benti á hana á Twitter. „Í ljósi þess að ég hef verið hjá Manchester United í þrjú ár og hjá adidas í tvö ár myndi maður ætla að adidas myndi hafa nafnið mitt rétt,“ skrifaði Turner. Considering I ve been at Manchester United for 3 years and an adidas athlete for 2 You d like to think adidas would get my name right. pic.twitter.com/S3wp18FEf5— Millie Turner (@MillieTurner_) July 15, 2021 Amy Turner, sú sem adidas hélt að væri á myndinni, og benti síðan á að villan væri sérstaklega vandræðaleg í ljósi þess að yfirskrift auglýsingarinnar væri „aldrei gleyma hvaðan þú kemur.“ NeVeR FoRgEt WhErE yOu CaMe FrOm . We must do better! https://t.co/fIeUgyV1y4— Amy Turner (@amy_turner4) July 15, 2021 Adidas leiðrétti seinna mistökin og bað Turner afsökunar á þeim. „Millie, við klúðruðum þessu og erum miður okkar. Þú ert hluti af adidas fjölskyldunni og við viljum bæta upp fyrir þetta,“ sagði í færslu frá adidas á Twitter. Adidas bauðst svo til að senda helstu aðdáendum Turners nýja búninginn. Millie, we messed up and we re gutted. You're part of the adidas family and we want to make amends. Let s get some new shirts out to your biggest fans. Let us know who and we ll deliver.— adidas UK (@adidasUK) July 15, 2021 Turner, sem er 25 ára varnarmaður, gekk í raðir United frá Bristol City 2018. Á síðasta tímabili lék hún alla 22 leiki liðsins í ensku ofurdeildinni. United endaði í 4. sæti og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Man. Utd. frumsýnir nýjan búning Manchester United hefur frumsýnt nýjan búning liðsins sem verður notaður á næsta tímabili. 15. júlí 2021 09:01 Vandræði Man Utd meiri en við fyrstu sýn: Leikmenn íhuguðu að fara í verkfall Það gengur allt á afturfótunum hjá kvennaliði Manchester United. Félagið er enn án þjálfara og leikmenn liðsins voru í fúlustu alvöru að íhuga verkfall nú þegar undirbúningur fyrir næstu leiktíð er að fara á fullt. 13. júlí 2021 13:01 Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01 Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Man. Utd. frumsýnir nýjan búning Manchester United hefur frumsýnt nýjan búning liðsins sem verður notaður á næsta tímabili. 15. júlí 2021 09:01
Vandræði Man Utd meiri en við fyrstu sýn: Leikmenn íhuguðu að fara í verkfall Það gengur allt á afturfótunum hjá kvennaliði Manchester United. Félagið er enn án þjálfara og leikmenn liðsins voru í fúlustu alvöru að íhuga verkfall nú þegar undirbúningur fyrir næstu leiktíð er að fara á fullt. 13. júlí 2021 13:01
Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01