Vandræðaleg mistök adidas: Vissu ekki hvað leikmaður Man. Utd. hét Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 07:30 Millie Turner stendur vaktina í vörn Manchester United með Maríu Þórisdóttur. getty/John Peters Íþróttavöruframleiðandanum adidas urðu á vandræðaleg mistök þegar þeir kynntu nýjan búning Manchester United. Meðal leikmanna sem sátu fyrir í kynningarherferðinni fyrir nýja búninginn var Millie Turner. Þeir sem unnu að kynningarmálum vegna nýja búningsins voru hins vegar ekki alveg með hlutina á hreinu og kölluðu hana Amy Turner. Sú lék með United á árunum 2018-21 en gekk í raðir Orlando Pride í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Millie Turner tók eftir villunni í auglýsingunni og benti á hana á Twitter. „Í ljósi þess að ég hef verið hjá Manchester United í þrjú ár og hjá adidas í tvö ár myndi maður ætla að adidas myndi hafa nafnið mitt rétt,“ skrifaði Turner. Considering I ve been at Manchester United for 3 years and an adidas athlete for 2 You d like to think adidas would get my name right. pic.twitter.com/S3wp18FEf5— Millie Turner (@MillieTurner_) July 15, 2021 Amy Turner, sú sem adidas hélt að væri á myndinni, og benti síðan á að villan væri sérstaklega vandræðaleg í ljósi þess að yfirskrift auglýsingarinnar væri „aldrei gleyma hvaðan þú kemur.“ NeVeR FoRgEt WhErE yOu CaMe FrOm . We must do better! https://t.co/fIeUgyV1y4— Amy Turner (@amy_turner4) July 15, 2021 Adidas leiðrétti seinna mistökin og bað Turner afsökunar á þeim. „Millie, við klúðruðum þessu og erum miður okkar. Þú ert hluti af adidas fjölskyldunni og við viljum bæta upp fyrir þetta,“ sagði í færslu frá adidas á Twitter. Adidas bauðst svo til að senda helstu aðdáendum Turners nýja búninginn. Millie, we messed up and we re gutted. You're part of the adidas family and we want to make amends. Let s get some new shirts out to your biggest fans. Let us know who and we ll deliver.— adidas UK (@adidasUK) July 15, 2021 Turner, sem er 25 ára varnarmaður, gekk í raðir United frá Bristol City 2018. Á síðasta tímabili lék hún alla 22 leiki liðsins í ensku ofurdeildinni. United endaði í 4. sæti og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Man. Utd. frumsýnir nýjan búning Manchester United hefur frumsýnt nýjan búning liðsins sem verður notaður á næsta tímabili. 15. júlí 2021 09:01 Vandræði Man Utd meiri en við fyrstu sýn: Leikmenn íhuguðu að fara í verkfall Það gengur allt á afturfótunum hjá kvennaliði Manchester United. Félagið er enn án þjálfara og leikmenn liðsins voru í fúlustu alvöru að íhuga verkfall nú þegar undirbúningur fyrir næstu leiktíð er að fara á fullt. 13. júlí 2021 13:01 Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Meðal leikmanna sem sátu fyrir í kynningarherferðinni fyrir nýja búninginn var Millie Turner. Þeir sem unnu að kynningarmálum vegna nýja búningsins voru hins vegar ekki alveg með hlutina á hreinu og kölluðu hana Amy Turner. Sú lék með United á árunum 2018-21 en gekk í raðir Orlando Pride í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Millie Turner tók eftir villunni í auglýsingunni og benti á hana á Twitter. „Í ljósi þess að ég hef verið hjá Manchester United í þrjú ár og hjá adidas í tvö ár myndi maður ætla að adidas myndi hafa nafnið mitt rétt,“ skrifaði Turner. Considering I ve been at Manchester United for 3 years and an adidas athlete for 2 You d like to think adidas would get my name right. pic.twitter.com/S3wp18FEf5— Millie Turner (@MillieTurner_) July 15, 2021 Amy Turner, sú sem adidas hélt að væri á myndinni, og benti síðan á að villan væri sérstaklega vandræðaleg í ljósi þess að yfirskrift auglýsingarinnar væri „aldrei gleyma hvaðan þú kemur.“ NeVeR FoRgEt WhErE yOu CaMe FrOm . We must do better! https://t.co/fIeUgyV1y4— Amy Turner (@amy_turner4) July 15, 2021 Adidas leiðrétti seinna mistökin og bað Turner afsökunar á þeim. „Millie, við klúðruðum þessu og erum miður okkar. Þú ert hluti af adidas fjölskyldunni og við viljum bæta upp fyrir þetta,“ sagði í færslu frá adidas á Twitter. Adidas bauðst svo til að senda helstu aðdáendum Turners nýja búninginn. Millie, we messed up and we re gutted. You're part of the adidas family and we want to make amends. Let s get some new shirts out to your biggest fans. Let us know who and we ll deliver.— adidas UK (@adidasUK) July 15, 2021 Turner, sem er 25 ára varnarmaður, gekk í raðir United frá Bristol City 2018. Á síðasta tímabili lék hún alla 22 leiki liðsins í ensku ofurdeildinni. United endaði í 4. sæti og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Man. Utd. frumsýnir nýjan búning Manchester United hefur frumsýnt nýjan búning liðsins sem verður notaður á næsta tímabili. 15. júlí 2021 09:01 Vandræði Man Utd meiri en við fyrstu sýn: Leikmenn íhuguðu að fara í verkfall Það gengur allt á afturfótunum hjá kvennaliði Manchester United. Félagið er enn án þjálfara og leikmenn liðsins voru í fúlustu alvöru að íhuga verkfall nú þegar undirbúningur fyrir næstu leiktíð er að fara á fullt. 13. júlí 2021 13:01 Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Man. Utd. frumsýnir nýjan búning Manchester United hefur frumsýnt nýjan búning liðsins sem verður notaður á næsta tímabili. 15. júlí 2021 09:01
Vandræði Man Utd meiri en við fyrstu sýn: Leikmenn íhuguðu að fara í verkfall Það gengur allt á afturfótunum hjá kvennaliði Manchester United. Félagið er enn án þjálfara og leikmenn liðsins voru í fúlustu alvöru að íhuga verkfall nú þegar undirbúningur fyrir næstu leiktíð er að fara á fullt. 13. júlí 2021 13:01
Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01