Lífið

Gordon Ramsay á Bankastræti Club í gær og í dag

Snorri Másson skrifar
Gordon Ramsay er á Íslandi.
Gordon Ramsay er á Íslandi. FOX/Getty Images

Stjörnukokkurinn breski Gordon Ramsay nýtur íslenska sumarsins um þessar mundir og var á meðal gesta á Bankastræti Club í gær, samkvæmt ábendingum sem Vísi hafa borist.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.