Eitrað fyrir öðrum ketti í Heiðargerði Árni Sæberg skrifar 19. júní 2021 15:45 Kettir mega alls ekki gæða sér á frostlegi. Eigandi kattar sem eitrað var fyrir í vikunni segir annan kattaeigenda hafa tilkynnt sér um eitrun. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðasta miðvikudag var greint frá andláti kattar sem eitrað hafði verið fyrir með frostlegi. Eftir fréttaumfjöllun hefur annar íbúi í Heiðargerði haft samband við eiganda kattarins sem lést í vikunni og tjáð henni að eitrað hafi verið fyrir ketti hans og hann látist. Eiganda kattarins grunar að einhver óprúttinn aðili sé markvisst að eitra fyrir köttum í hverfinu í þeim tilgangi að vernda fuglalíf. Hún biðlar til fólks að láta af því og segir að betri leiðir séu færar til að vernda fugla. Dýralæknir sagði eigandanum að líklegast hafi frostlegi verið sprautað í fisk sem síðan er skilinn eftir úti til að laða að ketti. Grunaði eitrun eftir umræðu í hverfishóp Eiganda kattar sem lést úr eitrun í morgun fór að gruna að eitrað hafði verið fyrir kettinum þegar hann veiktist í gær. Eigandinn vissi af fyrra atvikinu eftir að hafa séð umfjöllun í hverfishóp á Facebook. Farið var með köttinn á dýraspítala þar sem rannsókn leiddi í ljós að kötturinn hafði innbyrt frostlög. Dýralæknir fullyrti að kettir gætu ekki nálgast frostlög sjálfir og því væri um ásetningsbrot að ræða. Kettirnir verða sendir á Keldir, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, til rannsókna og síðan verða atvikin tilkynnt lögreglu. Eigandinn segir vera uppi grun um að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í hverfinu undanfarið. Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Dýr Reykjavík Gæludýr Kettir Tengdar fréttir „Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðasta miðvikudag var greint frá andláti kattar sem eitrað hafði verið fyrir með frostlegi. Eftir fréttaumfjöllun hefur annar íbúi í Heiðargerði haft samband við eiganda kattarins sem lést í vikunni og tjáð henni að eitrað hafi verið fyrir ketti hans og hann látist. Eiganda kattarins grunar að einhver óprúttinn aðili sé markvisst að eitra fyrir köttum í hverfinu í þeim tilgangi að vernda fuglalíf. Hún biðlar til fólks að láta af því og segir að betri leiðir séu færar til að vernda fugla. Dýralæknir sagði eigandanum að líklegast hafi frostlegi verið sprautað í fisk sem síðan er skilinn eftir úti til að laða að ketti. Grunaði eitrun eftir umræðu í hverfishóp Eiganda kattar sem lést úr eitrun í morgun fór að gruna að eitrað hafði verið fyrir kettinum þegar hann veiktist í gær. Eigandinn vissi af fyrra atvikinu eftir að hafa séð umfjöllun í hverfishóp á Facebook. Farið var með köttinn á dýraspítala þar sem rannsókn leiddi í ljós að kötturinn hafði innbyrt frostlög. Dýralæknir fullyrti að kettir gætu ekki nálgast frostlög sjálfir og því væri um ásetningsbrot að ræða. Kettirnir verða sendir á Keldir, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, til rannsókna og síðan verða atvikin tilkynnt lögreglu. Eigandinn segir vera uppi grun um að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í hverfinu undanfarið. Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dýr Reykjavík Gæludýr Kettir Tengdar fréttir „Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
„Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58