Eitrað fyrir öðrum ketti í Heiðargerði Árni Sæberg skrifar 19. júní 2021 15:45 Kettir mega alls ekki gæða sér á frostlegi. Eigandi kattar sem eitrað var fyrir í vikunni segir annan kattaeigenda hafa tilkynnt sér um eitrun. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðasta miðvikudag var greint frá andláti kattar sem eitrað hafði verið fyrir með frostlegi. Eftir fréttaumfjöllun hefur annar íbúi í Heiðargerði haft samband við eiganda kattarins sem lést í vikunni og tjáð henni að eitrað hafi verið fyrir ketti hans og hann látist. Eiganda kattarins grunar að einhver óprúttinn aðili sé markvisst að eitra fyrir köttum í hverfinu í þeim tilgangi að vernda fuglalíf. Hún biðlar til fólks að láta af því og segir að betri leiðir séu færar til að vernda fugla. Dýralæknir sagði eigandanum að líklegast hafi frostlegi verið sprautað í fisk sem síðan er skilinn eftir úti til að laða að ketti. Grunaði eitrun eftir umræðu í hverfishóp Eiganda kattar sem lést úr eitrun í morgun fór að gruna að eitrað hafði verið fyrir kettinum þegar hann veiktist í gær. Eigandinn vissi af fyrra atvikinu eftir að hafa séð umfjöllun í hverfishóp á Facebook. Farið var með köttinn á dýraspítala þar sem rannsókn leiddi í ljós að kötturinn hafði innbyrt frostlög. Dýralæknir fullyrti að kettir gætu ekki nálgast frostlög sjálfir og því væri um ásetningsbrot að ræða. Kettirnir verða sendir á Keldir, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, til rannsókna og síðan verða atvikin tilkynnt lögreglu. Eigandinn segir vera uppi grun um að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í hverfinu undanfarið. Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Dýr Reykjavík Gæludýr Kettir Tengdar fréttir „Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðasta miðvikudag var greint frá andláti kattar sem eitrað hafði verið fyrir með frostlegi. Eftir fréttaumfjöllun hefur annar íbúi í Heiðargerði haft samband við eiganda kattarins sem lést í vikunni og tjáð henni að eitrað hafi verið fyrir ketti hans og hann látist. Eiganda kattarins grunar að einhver óprúttinn aðili sé markvisst að eitra fyrir köttum í hverfinu í þeim tilgangi að vernda fuglalíf. Hún biðlar til fólks að láta af því og segir að betri leiðir séu færar til að vernda fugla. Dýralæknir sagði eigandanum að líklegast hafi frostlegi verið sprautað í fisk sem síðan er skilinn eftir úti til að laða að ketti. Grunaði eitrun eftir umræðu í hverfishóp Eiganda kattar sem lést úr eitrun í morgun fór að gruna að eitrað hafði verið fyrir kettinum þegar hann veiktist í gær. Eigandinn vissi af fyrra atvikinu eftir að hafa séð umfjöllun í hverfishóp á Facebook. Farið var með köttinn á dýraspítala þar sem rannsókn leiddi í ljós að kötturinn hafði innbyrt frostlög. Dýralæknir fullyrti að kettir gætu ekki nálgast frostlög sjálfir og því væri um ásetningsbrot að ræða. Kettirnir verða sendir á Keldir, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, til rannsókna og síðan verða atvikin tilkynnt lögreglu. Eigandinn segir vera uppi grun um að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í hverfinu undanfarið. Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dýr Reykjavík Gæludýr Kettir Tengdar fréttir „Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum Sjá meira
„Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58