Bjóða upp á rafrænar kveðjur frá íslenskum stjörnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2021 13:32 Margrét Garðarsdóttir lögfræðingur og Eyrún Anna Tryggvadóttir frumkvöðull. Boomerang „Þann 17. júní næstkomandi verður hægt að panta rafræna kveðju á Boomerang.is frá þínum uppáhalds íslensku stjörnum fyrir allskyns viðburði eins og afmæli, útskrift, fermingu, steggjun, gæsun, mæðradag, bóndadag og svo framvegis,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu Boomerang. Á bak við Boomerang eru meðal annars Eyrún Anna Tryggvadóttir frumkvöðull og Margrét Garðarsdóttir lögfræðingur. „Hugmyndin fyrir Boomerang.is vaknaði fyrir rúmu ári síðan í miðjum COVID faraldrinum. Ástandið hefur opnað ýmsa möguleika sem voru óhugsandi áður hvað varðar rafræn samskipti. Við sáum tækifæri hvað þetta varðar og þann 17. júní, á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, opnum við dyrnar á Boomerang.is“ segir Margrét. Kveðjurnar bara byrjunin Samkvæmt Eyrúnu og Margréti þá hefur Boomerang.is samið við yfir 50 af stærstu stjörnum Íslands. „Það hafa allir tekið gríðarlega vel í hugmyndina og þá sérstaklega fjölbreytileikann sem Boomerang.is hefur uppá að bjóða. Við höfum nú þegar samið við Ingó Veðurguð, Mugison, Ásdísi Rán, Magna Ásgeirsson, Hreim Örn Heimisson, Ásgeir Kolbeinsson, Sverri Bergmann, Siggu Beinteins, Sigga Hlö, Stefán Hilmarsson, Rikka G, Eyjólf Kristjánsson, Kristínu Ruth, Geir Ólafsson, Mikael úr Mike Show, Kristján úr Dr. Football, Einar Bárðarsson, Ívar Guðmundsson, og fleira. Við hvetjum allar stjörnur sem hafa áhuga að hafa samband á hallo@boomerang.is“ segir Eyrún Anna. Boomerang „Það var mikilvægt að hanna forritið frá byrjun þannig að stjörnurnar gætu valið aðeins þær þjónustur og þá viðburði sem þau vilja taka þátt í ásamt því að stilla eigin verðskrá. Við bjóðum einnig uppá sjálfvirka reikningsgerð, ýmsa tölfræði, og almennan einfaldleika hvað varðar viðmótið sem tengir stjörnurnar okkar við einstaklinga og fyrirtæki. Bakendakerfið hefur verið í þróun síðastliðna tólf mánuði og er í fremsta flokki.“ Margrét segir að kveðjurnar séu bara byrjunin hjá fyrirtækinu. „Að senda kveðjur er bara byrjunin. Á næstu mánuðum munum við auka þjónustuleiðir ásamt því að hefja náið starf með fyrirtækjum í að auglýsa vörur þeirra og þjónustu. Framtíðin er björt og í lok árs stefnum við fara í útrás, við höfum nú þegar fengið fyrirspurnir um að opna í tveimur löndum í Evrópu ásamt Indlandi sem er mjög spennandi tækifæri og tryggir það að hugmyndin muni halda áfram að stækka bæði á Íslandi sem og erlendis.“ Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. 5. júní 2021 09:01 „Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Sjá meira
Á bak við Boomerang eru meðal annars Eyrún Anna Tryggvadóttir frumkvöðull og Margrét Garðarsdóttir lögfræðingur. „Hugmyndin fyrir Boomerang.is vaknaði fyrir rúmu ári síðan í miðjum COVID faraldrinum. Ástandið hefur opnað ýmsa möguleika sem voru óhugsandi áður hvað varðar rafræn samskipti. Við sáum tækifæri hvað þetta varðar og þann 17. júní, á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, opnum við dyrnar á Boomerang.is“ segir Margrét. Kveðjurnar bara byrjunin Samkvæmt Eyrúnu og Margréti þá hefur Boomerang.is samið við yfir 50 af stærstu stjörnum Íslands. „Það hafa allir tekið gríðarlega vel í hugmyndina og þá sérstaklega fjölbreytileikann sem Boomerang.is hefur uppá að bjóða. Við höfum nú þegar samið við Ingó Veðurguð, Mugison, Ásdísi Rán, Magna Ásgeirsson, Hreim Örn Heimisson, Ásgeir Kolbeinsson, Sverri Bergmann, Siggu Beinteins, Sigga Hlö, Stefán Hilmarsson, Rikka G, Eyjólf Kristjánsson, Kristínu Ruth, Geir Ólafsson, Mikael úr Mike Show, Kristján úr Dr. Football, Einar Bárðarsson, Ívar Guðmundsson, og fleira. Við hvetjum allar stjörnur sem hafa áhuga að hafa samband á hallo@boomerang.is“ segir Eyrún Anna. Boomerang „Það var mikilvægt að hanna forritið frá byrjun þannig að stjörnurnar gætu valið aðeins þær þjónustur og þá viðburði sem þau vilja taka þátt í ásamt því að stilla eigin verðskrá. Við bjóðum einnig uppá sjálfvirka reikningsgerð, ýmsa tölfræði, og almennan einfaldleika hvað varðar viðmótið sem tengir stjörnurnar okkar við einstaklinga og fyrirtæki. Bakendakerfið hefur verið í þróun síðastliðna tólf mánuði og er í fremsta flokki.“ Margrét segir að kveðjurnar séu bara byrjunin hjá fyrirtækinu. „Að senda kveðjur er bara byrjunin. Á næstu mánuðum munum við auka þjónustuleiðir ásamt því að hefja náið starf með fyrirtækjum í að auglýsa vörur þeirra og þjónustu. Framtíðin er björt og í lok árs stefnum við fara í útrás, við höfum nú þegar fengið fyrirspurnir um að opna í tveimur löndum í Evrópu ásamt Indlandi sem er mjög spennandi tækifæri og tryggir það að hugmyndin muni halda áfram að stækka bæði á Íslandi sem og erlendis.“
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. 5. júní 2021 09:01 „Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Sjá meira
Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. 5. júní 2021 09:01
„Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27. ágúst 2018 09:00