Guðmundur Ingi og Una leiða lista VG í Kraganum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2021 22:58 Una Hildardóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Ólafur Þór Gunnarsson. Vinstri græn Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mun leiða lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Una Hildardóttir, varaþingmaður of forseti LUF, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður og læknir. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi er í fjórða sæti og í fimmta er Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari í Kópavogi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VG. Listinn breyttist aðeins frá því að niðurstöður forvals VG í Kraganum voru kynntar en samkvæmt þeim var Ólafur Þór í öðru sæti. Vegna jafnréttislaga VG var Una hins vegar færð upp fyrir Ólaf. Þá er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra, ekki á listanum en hún hafnaði í fjórða sæti í forvalinu. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/háskólanemi Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Fjölnir Sæmundsson, araþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm í Kvennaathvarfinu Birte Harksen, leikskólakennari, Íslensku Menntaverðlaunin 2021 Gunnar Kvaran, sellóleikari Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona Sigurbjörn Hjaltason, bóndi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður Kvennalista, tölvunar - og sagnfræðingur Einar Ólafsson, íslenskufræðingur Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður Vinstri græn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Í þriðja sæti er Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður og læknir. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi er í fjórða sæti og í fimmta er Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari í Kópavogi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VG. Listinn breyttist aðeins frá því að niðurstöður forvals VG í Kraganum voru kynntar en samkvæmt þeim var Ólafur Þór í öðru sæti. Vegna jafnréttislaga VG var Una hins vegar færð upp fyrir Ólaf. Þá er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra, ekki á listanum en hún hafnaði í fjórða sæti í forvalinu. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/háskólanemi Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Fjölnir Sæmundsson, araþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm í Kvennaathvarfinu Birte Harksen, leikskólakennari, Íslensku Menntaverðlaunin 2021 Gunnar Kvaran, sellóleikari Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona Sigurbjörn Hjaltason, bóndi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður Kvennalista, tölvunar - og sagnfræðingur Einar Ólafsson, íslenskufræðingur Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður
Vinstri græn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira