Tom Cruise bætist í hóp gagnrýnenda og NBC segist ekki ætla að sjónvarpa verðlaununum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2021 08:13 Tom Cruise og Scarlett Johansson eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt HFPA. epa Stjórnendur sjónvarpsstöðvarinnar NBC segjast ekki munu senda frá Golden Globe-verðlaunahátíðinni á næsta ári nema Hollywood Foreign Press Association (HFPA) ráðist í naflaskoðun og verulegar úrbætur. Samtökin, hvers meðlimir kjósa verðlaunahafa Golden Globe-hátíðarinnar, hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misseri og meðal annars verið gagnrýnd fyrir grófa kvenfyrirlitningu. Umræðan spratt hins vegar upphaflega úr umfjöllun Los Angeles Times frá því í febrúar, þar sem greint var frá því að innan samtakanna væri ekki einn einasti svarti einstaklingur og hefði ekki verið í tuttugu ár. Fjöldi Hollywood-stjarna hefur sagst munu sniðganga verðlaunahátíðina og í síðustu viku tilkynntu HFPA að þau hygðust auka fjölbreytnina innan sinna raða. Time's Up, samtök sem hafa barist fyrir jafnrétti innan kvikmyndaiðnaðarins, segja tillögurnar hins vegar „gluggaskraut“. Leikkonan Scarlett Johansson er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt HFPA og lýst þeirri kvenfyrirlitingu sem hún hefur mætt af hálfu meðlima samtakanna. Þá bættist Tom Cruise í hóp gagnrýnenda í gær og sagðist hann myndu skila þeim verðlaunum sem honum hefðu verið veitt, meðal annars fyrir leik í Jerry Maguire og Born on the Fourth of July. Golden Globes Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Samtökin, hvers meðlimir kjósa verðlaunahafa Golden Globe-hátíðarinnar, hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misseri og meðal annars verið gagnrýnd fyrir grófa kvenfyrirlitningu. Umræðan spratt hins vegar upphaflega úr umfjöllun Los Angeles Times frá því í febrúar, þar sem greint var frá því að innan samtakanna væri ekki einn einasti svarti einstaklingur og hefði ekki verið í tuttugu ár. Fjöldi Hollywood-stjarna hefur sagst munu sniðganga verðlaunahátíðina og í síðustu viku tilkynntu HFPA að þau hygðust auka fjölbreytnina innan sinna raða. Time's Up, samtök sem hafa barist fyrir jafnrétti innan kvikmyndaiðnaðarins, segja tillögurnar hins vegar „gluggaskraut“. Leikkonan Scarlett Johansson er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt HFPA og lýst þeirri kvenfyrirlitingu sem hún hefur mætt af hálfu meðlima samtakanna. Þá bættist Tom Cruise í hóp gagnrýnenda í gær og sagðist hann myndu skila þeim verðlaunum sem honum hefðu verið veitt, meðal annars fyrir leik í Jerry Maguire og Born on the Fourth of July.
Golden Globes Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“