Lífið

Bubbi bólusettur: „Kaus að stíga inn í minn eigin ótta“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bubbi birti þessa fínu mynd á Twitter í gær. Þá slakaði hann á í sólinni upp í Kjós, daginn fyrir bólusetningu.
Bubbi birti þessa fínu mynd á Twitter í gær. Þá slakaði hann á í sólinni upp í Kjós, daginn fyrir bólusetningu.

„AZ rennur um blóð mitt, fékk pósta frá fólki sem sagði mér fara ekki, skil það er búið að sá óttanum inn í okkur fólk deyr segja menn já við deyjum öll að lokum.“

Þetta skrifar Bubbi Morthens í færslu á Facebook en hann var bólusettur með bóluefni Astra Zeneca í Laugardalshöll í morgun. 

„Ég að kaus stíga inn í minn eigin ótta og láta bólusetja mig. Hvet alla gera hið sama.“
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.