Óperusöngkonan Christa Ludwig fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 26. apríl 2021 07:47 Christa Ludwig varð 93 ára. Getty Þýska óperusöngkonan Christa Ludwig er látin, 93 ára að aldri. Ludwig, sem var ein fremsta messósópran heims, lést á heimili sínu nærri austurrísku höfuðborginni Vín á laugardag. BBC segir frá því að söngferill Ludwig hafi byrjað í Frankfurt skömmu eftir lok seinna stríðs, þegar hún var átján ára að aldri. Hún hætti að syngja opinberlega árið 1994. Lugwig ólst upp í Aachen í vesturhluta Þýskalands, en foreldrar hennar voru bæði tónlistarmenn. Starfaði faðir hennar sem tenór og móðir hennar messósópran. Ludwig gekk til liðs við Vínaróperuna árið 1955 og kom meðal annars fram á tónlistarhátíðinni í Salzburg. Á meðal þekkra hlutverka hennar var Dorabella í Cosi fan tutte eftir Mozart, Kundry í Parsifal eftir Wagner og Leonora í Fidelio eftir Beethoven. Á ferli sínum söng hún einnig í Royal Opera House í London, Metropolitan-óperunni í New York og La Scala í Mílanó. Ludwig giftist austurríska söngvaranum Walter Berry árið 1957, en þau skildu árið 1970. Tveimur árum síðar giftist hún franska leikaranum og leikstjóranum Paul-Emile Deiber, en hann lést árið 2011. Tónlist Andlát Þýskaland Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
BBC segir frá því að söngferill Ludwig hafi byrjað í Frankfurt skömmu eftir lok seinna stríðs, þegar hún var átján ára að aldri. Hún hætti að syngja opinberlega árið 1994. Lugwig ólst upp í Aachen í vesturhluta Þýskalands, en foreldrar hennar voru bæði tónlistarmenn. Starfaði faðir hennar sem tenór og móðir hennar messósópran. Ludwig gekk til liðs við Vínaróperuna árið 1955 og kom meðal annars fram á tónlistarhátíðinni í Salzburg. Á meðal þekkra hlutverka hennar var Dorabella í Cosi fan tutte eftir Mozart, Kundry í Parsifal eftir Wagner og Leonora í Fidelio eftir Beethoven. Á ferli sínum söng hún einnig í Royal Opera House í London, Metropolitan-óperunni í New York og La Scala í Mílanó. Ludwig giftist austurríska söngvaranum Walter Berry árið 1957, en þau skildu árið 1970. Tveimur árum síðar giftist hún franska leikaranum og leikstjóranum Paul-Emile Deiber, en hann lést árið 2011.
Tónlist Andlát Þýskaland Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira