Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2021 20:22 Ástrós Rut Sigurðardóttir eignaðist son í gær. Vísir/Vilhelm Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. „Fallegi drengurinn okkar Davíðs kom í heiminn í gær, 15. apríl kl. 18:05. Fæðingin tók ansi langan tíma en allt heppnaðist vel að lokum og kom vær og góður 17 marka og 52 cm drengur í heiminn,“ skrifar Ástrós á Instagram þar sem hún birtir mynd af sér með syninum. View this post on Instagram A post shared by Ástrós Rut Sigurðardóttir (@astrosrut) Drengurinn er fyrsta barn þeirra saman, en fyrir á Ástrós dótturina Emmu Rut með Bjarka Má Sigvaldasyni sem lést eftir sjö ára baráttu við krabbamein árið 2019. Sjálfur á Davíð son úr fyrra sambandi. Ástrós greindi frá óléttunni í viðtali við Einkalífið á sínum tíma þar sem hún ræddi á opinskáan hátt hvernig það hafi verið að ganga í gegnum sorgarferlið og að taka á móti ástinni að nýju. Hún hafi óttast að vera dæmd en Davíð hafi sýnt henni mikla þolinmæði. „Svo þegar þetta er komið út og ég tilkynni að ég sé komin í samband þá að sjálfsögðu fékk ég ekkert nema góð viðbrögð,“ sagði Ástrós. Hér að neðan má sjá viðtalið við Ástrós í Einkalífinu á síðasta ári. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fann fyrir feimni og hræðslu um að vera dæmd“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 15. nóvember 2020 10:01 Mannskemmandi að horfa upp á ástvin fjara út Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 12. nóvember 2020 11:30 Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 9. mars 2020 11:42 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
„Fallegi drengurinn okkar Davíðs kom í heiminn í gær, 15. apríl kl. 18:05. Fæðingin tók ansi langan tíma en allt heppnaðist vel að lokum og kom vær og góður 17 marka og 52 cm drengur í heiminn,“ skrifar Ástrós á Instagram þar sem hún birtir mynd af sér með syninum. View this post on Instagram A post shared by Ástrós Rut Sigurðardóttir (@astrosrut) Drengurinn er fyrsta barn þeirra saman, en fyrir á Ástrós dótturina Emmu Rut með Bjarka Má Sigvaldasyni sem lést eftir sjö ára baráttu við krabbamein árið 2019. Sjálfur á Davíð son úr fyrra sambandi. Ástrós greindi frá óléttunni í viðtali við Einkalífið á sínum tíma þar sem hún ræddi á opinskáan hátt hvernig það hafi verið að ganga í gegnum sorgarferlið og að taka á móti ástinni að nýju. Hún hafi óttast að vera dæmd en Davíð hafi sýnt henni mikla þolinmæði. „Svo þegar þetta er komið út og ég tilkynni að ég sé komin í samband þá að sjálfsögðu fékk ég ekkert nema góð viðbrögð,“ sagði Ástrós. Hér að neðan má sjá viðtalið við Ástrós í Einkalífinu á síðasta ári.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fann fyrir feimni og hræðslu um að vera dæmd“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 15. nóvember 2020 10:01 Mannskemmandi að horfa upp á ástvin fjara út Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 12. nóvember 2020 11:30 Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 9. mars 2020 11:42 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
„Fann fyrir feimni og hræðslu um að vera dæmd“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 15. nóvember 2020 10:01
Mannskemmandi að horfa upp á ástvin fjara út Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 12. nóvember 2020 11:30
Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 9. mars 2020 11:42