Föstudagsplaylisti Flaaryr Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. apríl 2021 15:41 Flaaryr við upptökur á post-sessjoni í Iðnó, áhorfendalausum tónleikum sem post-dreifing stóð fyrir. Natka Klimowicz Reykvíkingurinn Diego Manatrizio gerir tilraunakennda tónlist undir nafninu Flaaryr, oftar en ekki vopnaður „undirbúnum“ klassískum gítar sem hann þjösnast á á ýmsa vegu og lúppar svo í marglaga tónverk. Árið 2019 kom út stuttskífa hans Vegvísir á vegum post-dreifingar og von er á nýrri útgáfu frá lottólúppandi taktaflakkaranum í júní. Fyrir viku síðan kom út platan af hverju grætur hundurinn minn meðan hann sefur? með sveitinni dreymandi hundi, en hún er samstarfsverkefni Diego og snerilsama pákusnáksins Ægis Sindra Bjarnasonar. Þess má geta að Ægir stendur að baki tónleikarýminu R6013 og plötuútgáfunni Why Not? ásamt því að tromma og framkalla ýmis önnur hljóð í hinum og þessum verkefnum. Lagalistann segir Diego þemaskertan en hann er langur og litskrúðugur, og má á honum finna mikið af því sem einkennir tónlist Flaaryr, til að mynda lúpputendensa og óhefðbundin taktmynstur. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Ægis Sindra Bjarnasonar Trommarinn knái úr Þingholtunum í rafleysingum sem listasmiður. 10. janúar 2020 16:29 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Árið 2019 kom út stuttskífa hans Vegvísir á vegum post-dreifingar og von er á nýrri útgáfu frá lottólúppandi taktaflakkaranum í júní. Fyrir viku síðan kom út platan af hverju grætur hundurinn minn meðan hann sefur? með sveitinni dreymandi hundi, en hún er samstarfsverkefni Diego og snerilsama pákusnáksins Ægis Sindra Bjarnasonar. Þess má geta að Ægir stendur að baki tónleikarýminu R6013 og plötuútgáfunni Why Not? ásamt því að tromma og framkalla ýmis önnur hljóð í hinum og þessum verkefnum. Lagalistann segir Diego þemaskertan en hann er langur og litskrúðugur, og má á honum finna mikið af því sem einkennir tónlist Flaaryr, til að mynda lúpputendensa og óhefðbundin taktmynstur.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Ægis Sindra Bjarnasonar Trommarinn knái úr Þingholtunum í rafleysingum sem listasmiður. 10. janúar 2020 16:29 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Föstudagsplaylisti Ægis Sindra Bjarnasonar Trommarinn knái úr Þingholtunum í rafleysingum sem listasmiður. 10. janúar 2020 16:29