Lífið

Jörundur og Magdalena nýtt par

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jörundar og Magdalena á Siglufirði fyrr í þessum mánuði.
Jörundar og Magdalena á Siglufirði fyrr í þessum mánuði. mynd/facebook-síða Magdalenu.

Leikarinn Jörundur Ragnarsson og Magdalena Björnsdóttir eru nýtt par.

Þetta kemur fram á Mbl.is.

Jörundur vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sín í þáttunum Næturvaktin, Dagvaktin og Fangavaktin á Stöð 2 en þar fór hann með hlutverk Daníels.

Magdalena er dóttir Kolfinnu Baldvinsdóttir og Björns Jörundar. Amma og afi Magdalenu eru þau Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson.

Jörundur er 42 ára en Magdalena er 27 ára.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.