Lífið

Innlit í lúxusvillu Naomi Campbell í Kenía

Stefán Árni Pálsson skrifar
Campell er líklega frægasta fyrirsæta heims. 
Campell er líklega frægasta fyrirsæta heims. 

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Á dögunum fékk útsendari AD að kíkja í heimsókn til ofurfyrirsætunnar Naomi Campbell sem á mikla lúxusvillu í Kenía.

Campbell er ein þekktast fyrirsæta heims og hefur verið það í áratugi en hún er fimmtug.

Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.