Hafdís Hrönn vill þriðja sætið á lista Framsóknar Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2021 11:26 Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur hefur tilkynnt að hún sækist eftir þriðja sætinu á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara í september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafdísi Hrönn þar sem hún segist gera þetta eftir mikla hvatningu og að vel ígrunduðu máli. „Við hjónin erum búsett á Selfossi ásamt tveimur dætrum okkar. Ég starfa sem lögfræðingur. Er stjórnarformaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og hef lagt mitt af mörkum fyrir Kvennaráðgjöfina þar sem ég hef sinnt lögfræðiráðgjöf og sit í umboði hennar í verkefnastjórn Sigurhæða – þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Suðurlandi. Undanfarin ár hef ég lagt mitt af mörkum fyrir Framsókn í Árborg þar sem ég hef kynnst mikið af öflugu fólki sem lætur sig samfélagið varða. Ég er stolt af því að vera kona í Framsókn og er stolt af því flotta starfi sem flokkurinn hefur verið skilað af sér. Allt gott má bæta og vil ég leggja mitt af mörkum og styðja við áframhaldandi framsókn á komandi kjörtímabili. Málefnin eru mörg og fjölbreytt, þau sem vilja kynna sér áherslur mínar endilega kíkið inná www.hafdishronn.is. Það sem ég tel vera mest aðkallandi fyrir okkur í Suðurkjördæmi núna er að við blásum til sóknar í atvinnumálum,“ segir Hafdís Hrönn. Alþingiskosningar 2021 Árborg Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafdísi Hrönn þar sem hún segist gera þetta eftir mikla hvatningu og að vel ígrunduðu máli. „Við hjónin erum búsett á Selfossi ásamt tveimur dætrum okkar. Ég starfa sem lögfræðingur. Er stjórnarformaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og hef lagt mitt af mörkum fyrir Kvennaráðgjöfina þar sem ég hef sinnt lögfræðiráðgjöf og sit í umboði hennar í verkefnastjórn Sigurhæða – þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Suðurlandi. Undanfarin ár hef ég lagt mitt af mörkum fyrir Framsókn í Árborg þar sem ég hef kynnst mikið af öflugu fólki sem lætur sig samfélagið varða. Ég er stolt af því að vera kona í Framsókn og er stolt af því flotta starfi sem flokkurinn hefur verið skilað af sér. Allt gott má bæta og vil ég leggja mitt af mörkum og styðja við áframhaldandi framsókn á komandi kjörtímabili. Málefnin eru mörg og fjölbreytt, þau sem vilja kynna sér áherslur mínar endilega kíkið inná www.hafdishronn.is. Það sem ég tel vera mest aðkallandi fyrir okkur í Suðurkjördæmi núna er að við blásum til sóknar í atvinnumálum,“ segir Hafdís Hrönn.
Alþingiskosningar 2021 Árborg Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira