Ógnaði starfsfólki Domino's þegar hann fékk ekki að borga með reiðufé Eiður Þór Árnason skrifar 13. apríl 2021 22:32 Atvikið átti sér stað í verslun Domino's við Skúlagötu. Vísir/vilhelm Lögregla var kölluð að útibúi Domino‘s í Skúlagötu í kvöld þegar óánægður viðskiptavinur ógnaði starfsfólki staðarins. Var sá ósáttur við að fá ekki að greiða fyrir pöntun sína með reiðufé en skyndibitakeðjan hefur ekki tekið við peningum af sóttvarnaástæðum eftir að kórónuveirufaraldurinn hófst. „Hann brást svona illa við og var ekki beint kurteis. Samt sem áður brást starfsfólkið okkar gríðarlega vel við og hringdi á lögregluna,“ segir Ásmundur Atlason, markaðsfulltrúi hjá Domino‘s, í samtali við Vísi. Fréttablaðið sagði fyrst frá atvikinu og greinir frá því að viðskiptavinir hafi séð manninn með skæri þegar hann kom út af staðnum. Ásmundur segir að þeir starfsmenn hann hafi rætt við hafi ekki orðið varir við slíkt. „Þetta var afgreitt fljótt og örugglega og það sem skiptir mestu máli í þessu er að það slasaðist enginn. Lögreglan er þarna rétt hjá svo hún var fljót að bregðast við og koma sér á vettvang.“ Ekki liggur fyrir hvort málið hafi endað með handtöku. Ásmundur segir að eftir atvikið hafi starfsfólk haldið áfram að anna hungri landans á annasömu þriðjudagskvöldi eins og ekkert hafi í skorist. Aðspurður um hvort það hafi borið á frekari óánægju meðal viðskiptavina með ákvörðun Domino‘s að hætta tímabundið að taka við reiðufé segir hann svo vera. „En það sem skiptir okkur mestu máli er að gæta að sem bestum sóttvörnunum og tryggja að það sé öruggt að versla við okkur.“ Lögreglumál Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
„Hann brást svona illa við og var ekki beint kurteis. Samt sem áður brást starfsfólkið okkar gríðarlega vel við og hringdi á lögregluna,“ segir Ásmundur Atlason, markaðsfulltrúi hjá Domino‘s, í samtali við Vísi. Fréttablaðið sagði fyrst frá atvikinu og greinir frá því að viðskiptavinir hafi séð manninn með skæri þegar hann kom út af staðnum. Ásmundur segir að þeir starfsmenn hann hafi rætt við hafi ekki orðið varir við slíkt. „Þetta var afgreitt fljótt og örugglega og það sem skiptir mestu máli í þessu er að það slasaðist enginn. Lögreglan er þarna rétt hjá svo hún var fljót að bregðast við og koma sér á vettvang.“ Ekki liggur fyrir hvort málið hafi endað með handtöku. Ásmundur segir að eftir atvikið hafi starfsfólk haldið áfram að anna hungri landans á annasömu þriðjudagskvöldi eins og ekkert hafi í skorist. Aðspurður um hvort það hafi borið á frekari óánægju meðal viðskiptavina með ákvörðun Domino‘s að hætta tímabundið að taka við reiðufé segir hann svo vera. „En það sem skiptir okkur mestu máli er að gæta að sem bestum sóttvörnunum og tryggja að það sé öruggt að versla við okkur.“
Lögreglumál Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira