Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2021 12:01 Þegar gossvæðinu var lokað seinnipart þriðjudags vegna gasmengunar þurftu sérsveitarlögreglumenn að aðstoða við að rýma svæðið. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. Hér fyrir neðan má sjá brot af myndum Vilhelms frá Reykjanesinu síðustu daga. Töluvert hefur verið um að fólk velji að hjóla að gosinu en það þarf þá oftast að bera hjólið hluta leiðarinnar eins og þessi hressi hjólreiðakappi sem mætti ljósmyndara Vísis á Reykjanesinu.Vísir/Vilhelm Eins og sjá má fara margir mjög nálægt nýja hrauninu en það getur verið varasamt, meðal annars vegna hraunpolla og gasmengunar.Vísir/Vilhelm Margir hafa nýtt gosið í myndatökur og myndbandsupptökur, enda er það ekki á hverju ári sem slíkur bakgrunnur næst hér á landi. Hér má sjá Elísabetu Huldu Snorradóttur, núverandi Miss Universe Iceland stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar.Vísir/Vilhelm Það getur skapað mikla hættu að undir storknuðu dökku hrauninu leynast rauðglóandi hraunpollar.Vísir/Vilhelm Kærkomin nestispása hjá eldgosinu við Fagradalsfjall og útsýnið rándýrt.Vísir/Vilhelm Það var góð stemning í Geldingadölum flesta daga þessa vikunna. Margir nutu veðurblíðunnar og settust í brekkuna líkt og gert er í Herjólfsdal á Þjóðhátíð.Vísir/Vilhelm Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Það fengu ekki allir gott veður á göngu sinni á gossvæðinu í vikunni. Sumir fengu alvöru vetrarveður með lágum lofthita, snjókomu og roki en létu það ekki stoppa sig.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina í heila viku á gosstöðvunum. Meðal annars hafa þau stikað tvær gönguleiðir að gosinu.Vísir/Vilhelm Þessi göngugarpur er sko ekki hár í loftinu.Vísir/Vilhelm Rauður bjarmi var yfir mannfjöldanum við gosið.Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar landsins hafa flestir reynt að fanga gosið á mynd síðustu daga.Vísir/Vilhelm Veðrið var gott hjá gosinu seint í gær.Vísir/Vilhelm Magnað sjónarspil.Vísir/Vilhelm Ungir sem aldnir hafa gengið að gosinu síðustu daga.Vísir/Vilhelm Í gær sást hvað neðri gígurinn er að breytast hratt.Vísir/Vilhelm Gasgrímur eru nauðsynlegar fyrir þá sem ætla að fara svona nálægt gosinu. Þetta er þó ekki endilega ráðlegt.Vísir/Vilhelm Skemmtilegt sjónarhorn sem sýnir vel hvað neðri gígurinn er öflugur.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara má finna á Instagram HÉR. Hann er duglegur að birta myndir og myndbönd frá gosinu. Eitt myndband frá honum má sjá í meðfylgjandi innleggi. Ljósmyndarinn náði líka mögnuðu myndbandi af gospollum sem birtist á Vísi í vikunni. Myndbandið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá brot af myndum Vilhelms frá Reykjanesinu síðustu daga. Töluvert hefur verið um að fólk velji að hjóla að gosinu en það þarf þá oftast að bera hjólið hluta leiðarinnar eins og þessi hressi hjólreiðakappi sem mætti ljósmyndara Vísis á Reykjanesinu.Vísir/Vilhelm Eins og sjá má fara margir mjög nálægt nýja hrauninu en það getur verið varasamt, meðal annars vegna hraunpolla og gasmengunar.Vísir/Vilhelm Margir hafa nýtt gosið í myndatökur og myndbandsupptökur, enda er það ekki á hverju ári sem slíkur bakgrunnur næst hér á landi. Hér má sjá Elísabetu Huldu Snorradóttur, núverandi Miss Universe Iceland stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar.Vísir/Vilhelm Það getur skapað mikla hættu að undir storknuðu dökku hrauninu leynast rauðglóandi hraunpollar.Vísir/Vilhelm Kærkomin nestispása hjá eldgosinu við Fagradalsfjall og útsýnið rándýrt.Vísir/Vilhelm Það var góð stemning í Geldingadölum flesta daga þessa vikunna. Margir nutu veðurblíðunnar og settust í brekkuna líkt og gert er í Herjólfsdal á Þjóðhátíð.Vísir/Vilhelm Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Það fengu ekki allir gott veður á göngu sinni á gossvæðinu í vikunni. Sumir fengu alvöru vetrarveður með lágum lofthita, snjókomu og roki en létu það ekki stoppa sig.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina í heila viku á gosstöðvunum. Meðal annars hafa þau stikað tvær gönguleiðir að gosinu.Vísir/Vilhelm Þessi göngugarpur er sko ekki hár í loftinu.Vísir/Vilhelm Rauður bjarmi var yfir mannfjöldanum við gosið.Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar landsins hafa flestir reynt að fanga gosið á mynd síðustu daga.Vísir/Vilhelm Veðrið var gott hjá gosinu seint í gær.Vísir/Vilhelm Magnað sjónarspil.Vísir/Vilhelm Ungir sem aldnir hafa gengið að gosinu síðustu daga.Vísir/Vilhelm Í gær sást hvað neðri gígurinn er að breytast hratt.Vísir/Vilhelm Gasgrímur eru nauðsynlegar fyrir þá sem ætla að fara svona nálægt gosinu. Þetta er þó ekki endilega ráðlegt.Vísir/Vilhelm Skemmtilegt sjónarhorn sem sýnir vel hvað neðri gígurinn er öflugur.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara má finna á Instagram HÉR. Hann er duglegur að birta myndir og myndbönd frá gosinu. Eitt myndband frá honum má sjá í meðfylgjandi innleggi. Ljósmyndarinn náði líka mögnuðu myndbandi af gospollum sem birtist á Vísi í vikunni. Myndbandið má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Sjá meira
Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31
Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30