Innlent

Aukafréttatími vegna eldgoss á Reykjanesi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Aukafréttatími fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar er í þann mund að hefjast.
Aukafréttatími fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar er í þann mund að hefjast.

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar blæs til aukafréttatíma eftir augnablik vegna jarðhræringanna á Reykjanesi.

Okkar fréttamenn eru á Reykjanesinu og fylgjast með gangi mála. Þá tökum við stöðuna hjá almannavörnum og á Veðurstofu Íslands. 

Uppfært: Fréttatímanum er nú lokið og er upptaka af honum væntanleg hingað inn í fréttina innan skamms. 




Fleiri fréttir

Sjá meira
×