Íslendingar missa sig yfir eldgosinu á samfélagsmiðlunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2021 23:05 Jón Júlíus Karlsson birti þessa flottu mynd frá Grindavík í kvöld sem Bragi Þór Einarsson tók. Bragi Þór Einarsson Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli á Reykjanesi og eðlilega er Ísland á hliðinni. Margir hverjir liggja á vefmiðlunum og tjá sig á samfélagsmiðlum. Stutt er í grínið hjá sumum, aðrir birta myndir og svo eru sumir sem eiga sína uppáhaldsfréttamenn þegar kemur að náttúruhamförum. Fylgst er með öllum nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Joel náði flottri mynd. It started!!!! Éruption #Reykjanes pic.twitter.com/ODZdbE6WyL— Joël Ruch (@VTLAB_Joel) March 19, 2021 Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur áhyggjur af Bjössa í World Class. úff maður er bara strax farinn að hafa áhyggjur af hvernig þetta eldgos muni snerta Bjössa í World Class og hans rekstur— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 19, 2021 Framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur slær á létta strengi og birtir mynd Braga Þórs Einarssonar. Djöfull hlakkar mig til að fara á goslokahátíð í Grindavík! pic.twitter.com/668XG9l6jO— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) March 19, 2021 Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðakona á Fréttablaðinu, er búinn að heyra í pabba sínum. Okkar manni Kristjáni Má Unnarssyni sem er á leiðinni fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Var að hringja í pabba KMU, hafið engar áhyggjur. Hann er á leiðinni.— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) March 19, 2021 Fleiri bíða eftir að sjá til KMU. KMU pic.twitter.com/NaLp6lPnOQ— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 19, 2021 Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, slær á létta strengi. Sérfræðingar höfðu í dag sagt líkur á eldgos fara heldur minnkandi. Þessi gaur... pic.twitter.com/Y9XZEyILIV— Jón Bjarki Bentsson (@JBentsson) March 19, 2021 Sólborg Guðbrands súmmerar stöðuna upp í einu orði. Fokk. Víkurfréttir. Fokk. pic.twitter.com/kfe2CMDjvf— Sólborg Guðbrands (@solborgg) March 19, 2021 Sigurður Mikael veltir fyrir sér viðbrögðum Íslendinga. Enn eina ferðina, þegar 1200 gráðu heitt bráðið berg flæðir upp úr jarðskorpunni, þarf að brýna fyrir Íslendingum að arka ekki út í flauminn. Eins og mölflugur að loganum virðast þeir þrá að hverfa ofan í kvikuna og kveðja eins og T-100 pic.twitter.com/uCaW1gwgnn— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 19, 2021 Sumir hafa áhyggjur af fjallgöngu morgundagsins. Garg, er að fara í fjallgöngu á morgun rétt hjá Hafnarfirði og Reykjanesbrautin verður örugglega stífluð af bílum og fólki sem ætlar að skoða gosið.— Arnór Bogason (@arnorb) March 19, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Stutt er í grínið hjá sumum, aðrir birta myndir og svo eru sumir sem eiga sína uppáhaldsfréttamenn þegar kemur að náttúruhamförum. Fylgst er með öllum nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Joel náði flottri mynd. It started!!!! Éruption #Reykjanes pic.twitter.com/ODZdbE6WyL— Joël Ruch (@VTLAB_Joel) March 19, 2021 Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur áhyggjur af Bjössa í World Class. úff maður er bara strax farinn að hafa áhyggjur af hvernig þetta eldgos muni snerta Bjössa í World Class og hans rekstur— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 19, 2021 Framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur slær á létta strengi og birtir mynd Braga Þórs Einarssonar. Djöfull hlakkar mig til að fara á goslokahátíð í Grindavík! pic.twitter.com/668XG9l6jO— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) March 19, 2021 Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðakona á Fréttablaðinu, er búinn að heyra í pabba sínum. Okkar manni Kristjáni Má Unnarssyni sem er á leiðinni fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Var að hringja í pabba KMU, hafið engar áhyggjur. Hann er á leiðinni.— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) March 19, 2021 Fleiri bíða eftir að sjá til KMU. KMU pic.twitter.com/NaLp6lPnOQ— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 19, 2021 Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, slær á létta strengi. Sérfræðingar höfðu í dag sagt líkur á eldgos fara heldur minnkandi. Þessi gaur... pic.twitter.com/Y9XZEyILIV— Jón Bjarki Bentsson (@JBentsson) March 19, 2021 Sólborg Guðbrands súmmerar stöðuna upp í einu orði. Fokk. Víkurfréttir. Fokk. pic.twitter.com/kfe2CMDjvf— Sólborg Guðbrands (@solborgg) March 19, 2021 Sigurður Mikael veltir fyrir sér viðbrögðum Íslendinga. Enn eina ferðina, þegar 1200 gráðu heitt bráðið berg flæðir upp úr jarðskorpunni, þarf að brýna fyrir Íslendingum að arka ekki út í flauminn. Eins og mölflugur að loganum virðast þeir þrá að hverfa ofan í kvikuna og kveðja eins og T-100 pic.twitter.com/uCaW1gwgnn— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 19, 2021 Sumir hafa áhyggjur af fjallgöngu morgundagsins. Garg, er að fara í fjallgöngu á morgun rétt hjá Hafnarfirði og Reykjanesbrautin verður örugglega stífluð af bílum og fólki sem ætlar að skoða gosið.— Arnór Bogason (@arnorb) March 19, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira