Íslendingar önnur hamingjusamasta þjóð heims Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2021 12:22 Íslendingar færast úr fjórða sæti í annað á lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Vísir/Vilhelm Íslendingar eru önnur hamingjusamasta þjóð heimsins, á eftir Finnum. Það er samkvæmt World Happiness Report en þetta er fjórða árið í röð sem Finnar sitja á toppi listans en Ísland var í fjórða sæti í fyrra. Danmörk er í þriðja sæti, Sviss í því fjórða og Holland í fimmta. Þar á eftir komu Svíþjóð, Þýskaland, Noregur, Nýja-Sjáland og Austurríki. Stærstu breytingarnar í efstu sætum listans á milli ára er að Ísland stökkvi upp um tvö sæti og Noregur falli úr því fimmta í áttunda. Þá stekkur Þýskaland upp um tíu sæti. Úr því sautjánda í sjöunda. Hér má sjá lista yfir fimmtán hamingjusömustu þjóðir heims. Þetta er í níunda sinn sem hamingjuskýrslan svokallaða er gefin út en hún byggir á hinum ýmsu gögnum en hvað stærstan hluta spilar Heimskönnun Gallup. Vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar gátu höfundar hennar ekki tekið viðtöl við fólk, eins og þeir hafa gert áður. Skýrslan tekur að mestu mið af landsframleiðslu, lífslíkum, gjafmildi, samfélagsstuðningi, frelsi og spillingu. Í tilkynningu frá Sustainable Development Solutions Network, sem gera heimshamingjuskýrsluna á ári hverju, var heilt yfir ekki lækkun á því hvernig fólk mat gæði eigin lífs á síðasta ári. Ein möguleg útskýring er að fólk hafi litið á faraldurinn sem sameiginlega ógn gegn öllum. Það hafi stappað stáli í fólk. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Danmörk er í þriðja sæti, Sviss í því fjórða og Holland í fimmta. Þar á eftir komu Svíþjóð, Þýskaland, Noregur, Nýja-Sjáland og Austurríki. Stærstu breytingarnar í efstu sætum listans á milli ára er að Ísland stökkvi upp um tvö sæti og Noregur falli úr því fimmta í áttunda. Þá stekkur Þýskaland upp um tíu sæti. Úr því sautjánda í sjöunda. Hér má sjá lista yfir fimmtán hamingjusömustu þjóðir heims. Þetta er í níunda sinn sem hamingjuskýrslan svokallaða er gefin út en hún byggir á hinum ýmsu gögnum en hvað stærstan hluta spilar Heimskönnun Gallup. Vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar gátu höfundar hennar ekki tekið viðtöl við fólk, eins og þeir hafa gert áður. Skýrslan tekur að mestu mið af landsframleiðslu, lífslíkum, gjafmildi, samfélagsstuðningi, frelsi og spillingu. Í tilkynningu frá Sustainable Development Solutions Network, sem gera heimshamingjuskýrsluna á ári hverju, var heilt yfir ekki lækkun á því hvernig fólk mat gæði eigin lífs á síðasta ári. Ein möguleg útskýring er að fólk hafi litið á faraldurinn sem sameiginlega ógn gegn öllum. Það hafi stappað stáli í fólk.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira