Lögregluvarðstjóri á Ísafirði vill annað af efstu sætunum á lista Samfylkingar Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2021 07:27 Gylfi Þór Gíslason hefur búið á Ísafirði frá 1997. Gylfi Þór Gíslason, lögregluvarðstjóri á Ísafirði, hefur tilkynnt að hann sækist eftir einu af tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Í tilkynningu frá Gylfa Þór segir að hann hafi gengið til liðs við Alþýðuflokkinn 1978 og frá þeim tíma haf hann tekið þátt í flestum kosningum. „Ég sat í stjórn ungra jafnaðarmanna í 10 ár og í flokkstjórn Alþýðuflokksins í 8 ár. Ég býð mig fram núna fyrir komandi Alþingis kosningar af því ég hef alla tíð brunnið fyrir áhuga á stjórnmálum og vil hafa áhrif á gang mála. Eins tek ég undir klisjuna sem er svo mikið notuð nú í dag að lífið er núna. Það sem ég bý í Ísafjarðarbæ og hef búið þar frá 1997, brennur áhugi minn fyrir betri kjörum á landsbyggðinni. En á Vestfjörðum er gott að búa, en við sitjum ekki við sama borð í mörgum málum. Má þar nefna sem dæmi í orkumálum. Það var hægt að jafna símkostnað í landinu á einni nóttu í lok síðustu aldar. Ég tel að sé hægt að lækka orkukostnað, hann er ekki náttúrulögmál heldur mannanna verk. Vestfirðingar búa við skammarlegar aðstæður í samgöngumálum. Það á að hækka auðlindgjaldið strax á stærri útgerðir. En til frambúðar þarf að gera breytingar á kerfinu. Það er í stórum dráttum að bjóða út leigukvóta og öllum fiski skuli landað á fiskmarkað. Það þarf að efla lögregluna í landinu, m.a. það þarf að fjölga lögreglumönnum og veita meira fjármagn í aðbúnað til lögreglu. Eins þarf að bæta starfsaðstæður lögreglu er kemur að úrræðum mála. Það þarf að efla eftirlitsstofnanir í landinu, en á undan förnum árum hefur ýmsu eftirliti verið ábótavant. Eins og kom fram í hruninu Það þarf að endrureisa þjóðhagsstofnun sem dæmi. Ég vil ekki sjá að afglæpavæða fíkniefnaneyslu í landinu. En það þarf að gera breytingar í þeim málum en ekki með afglæpavæðingu. Ég vil að Sjálfstæðisflokknum verði gefið frí frá ríkisstjórn eftir næstu kosningar og næstu 2 -3 kjörtímabilin. Svo eitthvað sé nefnt, en að mörgu er að taka er kemur að stjórn landsmála,“ segir í tilkynningunni. Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Ísafjarðarbær Lögreglan Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Í tilkynningu frá Gylfa Þór segir að hann hafi gengið til liðs við Alþýðuflokkinn 1978 og frá þeim tíma haf hann tekið þátt í flestum kosningum. „Ég sat í stjórn ungra jafnaðarmanna í 10 ár og í flokkstjórn Alþýðuflokksins í 8 ár. Ég býð mig fram núna fyrir komandi Alþingis kosningar af því ég hef alla tíð brunnið fyrir áhuga á stjórnmálum og vil hafa áhrif á gang mála. Eins tek ég undir klisjuna sem er svo mikið notuð nú í dag að lífið er núna. Það sem ég bý í Ísafjarðarbæ og hef búið þar frá 1997, brennur áhugi minn fyrir betri kjörum á landsbyggðinni. En á Vestfjörðum er gott að búa, en við sitjum ekki við sama borð í mörgum málum. Má þar nefna sem dæmi í orkumálum. Það var hægt að jafna símkostnað í landinu á einni nóttu í lok síðustu aldar. Ég tel að sé hægt að lækka orkukostnað, hann er ekki náttúrulögmál heldur mannanna verk. Vestfirðingar búa við skammarlegar aðstæður í samgöngumálum. Það á að hækka auðlindgjaldið strax á stærri útgerðir. En til frambúðar þarf að gera breytingar á kerfinu. Það er í stórum dráttum að bjóða út leigukvóta og öllum fiski skuli landað á fiskmarkað. Það þarf að efla lögregluna í landinu, m.a. það þarf að fjölga lögreglumönnum og veita meira fjármagn í aðbúnað til lögreglu. Eins þarf að bæta starfsaðstæður lögreglu er kemur að úrræðum mála. Það þarf að efla eftirlitsstofnanir í landinu, en á undan förnum árum hefur ýmsu eftirliti verið ábótavant. Eins og kom fram í hruninu Það þarf að endrureisa þjóðhagsstofnun sem dæmi. Ég vil ekki sjá að afglæpavæða fíkniefnaneyslu í landinu. En það þarf að gera breytingar í þeim málum en ekki með afglæpavæðingu. Ég vil að Sjálfstæðisflokknum verði gefið frí frá ríkisstjórn eftir næstu kosningar og næstu 2 -3 kjörtímabilin. Svo eitthvað sé nefnt, en að mörgu er að taka er kemur að stjórn landsmála,“ segir í tilkynningunni.
Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Ísafjarðarbær Lögreglan Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira