Þórunn Sveinbjarnardóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Kraganum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. mars 2021 19:25 Frá vinstri: Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Óskar Steinn Ómarsson, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Sólveig Skaftadóttir. Aðsend/Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Í öðru sæti er þingmaðurinn og rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson. Framboðslistinn var samþykktur með miklum meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Þriðja sæti skipar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og ötul baráttukona fyrir réttindum fatlas fólks, og fjórða sæti skipar Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi. „Ég vil þakka félögum mínum í Suðvesturkjördæmi traustið sem þau sýna mér með því að velja mig til að leiða framboðslista Samfylkingarinnar til Alþingis,“ segir Þórunn í tilkynningu. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en hann skipa 26 manns. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður og rithöfundur. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, starfsmaður Þroskahjálpar og listfræðingur. Guðmundur Ari Sigurjónsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi. Sólveig Skaftadóttir, alþjóðafræðingur og starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar. Óskar Steinn Ómarsson, deildarstjóri á leikskóla. Donata H. Bukowska, kennsluráðgjafi í málefnum nemenda með íslensku sem annað mál í Kópavogi. Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari. Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi. Arnar Ingi Ingason, tónlistarmaður. Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace. Sigurjón Gunnarsson, húsasmíðameistari. Ingibjörg Iða Auðunardóttir, íslenskunemi og forseti Ungra jafnaðarmanna í Garðabæ. Gylfi Ingvarsson, vélvirki og eldri borgari. Branddís Ásrún Snæfríðardóttir, meistaranemi í lögfræði. Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri. Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri. Kolbeinn A. Dalrymple, fjölmiðlamaður. Hildur Rós Guðbjargardóttir, kennaranemi og starfsmaður Hrafnistu. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri. Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur. Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og fyrrverandi alþingismaður. Dóra Hansen, innanhússarkitekt og kennari. Jónas Sigurðsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Jóna Dóra Karlsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Guðmundur Andri og Þórunn segjast sigurstrangleg saman Hvorki Guðmundur Andri Thorsson né Þórunn Sveinbjarnardóttir líta á það sem vantraust á hann að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Kraganum hafi stillt henni upp í fyrsta sæti listans fyrir næstu kosningar og þar með fært hann úr forystusætinu. 10. mars 2021 12:01 Guðmundur Andri víkur úr oddvitasætinu fyrir Þórunni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, fyrir alþingiskosningarnar í september verði tillaga uppstillingarnefndar flokksins í kjördæminu samþykkt. 10. mars 2021 07:43 „Flaututrúður óvandaðs fólks, sem sumt á byssu“ Eiríkur Hjálmarsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, telur ástæðu til að þakka Degi B. Eggertssyni borgarstjóra fyrir heilindi í starfi og hollustu við almenning. 8. mars 2021 13:18 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur með miklum meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Þriðja sæti skipar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og ötul baráttukona fyrir réttindum fatlas fólks, og fjórða sæti skipar Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi. „Ég vil þakka félögum mínum í Suðvesturkjördæmi traustið sem þau sýna mér með því að velja mig til að leiða framboðslista Samfylkingarinnar til Alþingis,“ segir Þórunn í tilkynningu. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en hann skipa 26 manns. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður og rithöfundur. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, starfsmaður Þroskahjálpar og listfræðingur. Guðmundur Ari Sigurjónsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi. Sólveig Skaftadóttir, alþjóðafræðingur og starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar. Óskar Steinn Ómarsson, deildarstjóri á leikskóla. Donata H. Bukowska, kennsluráðgjafi í málefnum nemenda með íslensku sem annað mál í Kópavogi. Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari. Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi. Arnar Ingi Ingason, tónlistarmaður. Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace. Sigurjón Gunnarsson, húsasmíðameistari. Ingibjörg Iða Auðunardóttir, íslenskunemi og forseti Ungra jafnaðarmanna í Garðabæ. Gylfi Ingvarsson, vélvirki og eldri borgari. Branddís Ásrún Snæfríðardóttir, meistaranemi í lögfræði. Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri. Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri. Kolbeinn A. Dalrymple, fjölmiðlamaður. Hildur Rós Guðbjargardóttir, kennaranemi og starfsmaður Hrafnistu. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri. Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur. Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og fyrrverandi alþingismaður. Dóra Hansen, innanhússarkitekt og kennari. Jónas Sigurðsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Jóna Dóra Karlsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Guðmundur Andri og Þórunn segjast sigurstrangleg saman Hvorki Guðmundur Andri Thorsson né Þórunn Sveinbjarnardóttir líta á það sem vantraust á hann að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Kraganum hafi stillt henni upp í fyrsta sæti listans fyrir næstu kosningar og þar með fært hann úr forystusætinu. 10. mars 2021 12:01 Guðmundur Andri víkur úr oddvitasætinu fyrir Þórunni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, fyrir alþingiskosningarnar í september verði tillaga uppstillingarnefndar flokksins í kjördæminu samþykkt. 10. mars 2021 07:43 „Flaututrúður óvandaðs fólks, sem sumt á byssu“ Eiríkur Hjálmarsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, telur ástæðu til að þakka Degi B. Eggertssyni borgarstjóra fyrir heilindi í starfi og hollustu við almenning. 8. mars 2021 13:18 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira
Guðmundur Andri og Þórunn segjast sigurstrangleg saman Hvorki Guðmundur Andri Thorsson né Þórunn Sveinbjarnardóttir líta á það sem vantraust á hann að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Kraganum hafi stillt henni upp í fyrsta sæti listans fyrir næstu kosningar og þar með fært hann úr forystusætinu. 10. mars 2021 12:01
Guðmundur Andri víkur úr oddvitasætinu fyrir Þórunni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, fyrir alþingiskosningarnar í september verði tillaga uppstillingarnefndar flokksins í kjördæminu samþykkt. 10. mars 2021 07:43
„Flaututrúður óvandaðs fólks, sem sumt á byssu“ Eiríkur Hjálmarsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, telur ástæðu til að þakka Degi B. Eggertssyni borgarstjóra fyrir heilindi í starfi og hollustu við almenning. 8. mars 2021 13:18