Þórunn Sveinbjarnardóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Kraganum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. mars 2021 19:25 Frá vinstri: Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Óskar Steinn Ómarsson, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Sólveig Skaftadóttir. Aðsend/Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Í öðru sæti er þingmaðurinn og rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson. Framboðslistinn var samþykktur með miklum meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Þriðja sæti skipar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og ötul baráttukona fyrir réttindum fatlas fólks, og fjórða sæti skipar Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi. „Ég vil þakka félögum mínum í Suðvesturkjördæmi traustið sem þau sýna mér með því að velja mig til að leiða framboðslista Samfylkingarinnar til Alþingis,“ segir Þórunn í tilkynningu. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en hann skipa 26 manns. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður og rithöfundur. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, starfsmaður Þroskahjálpar og listfræðingur. Guðmundur Ari Sigurjónsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi. Sólveig Skaftadóttir, alþjóðafræðingur og starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar. Óskar Steinn Ómarsson, deildarstjóri á leikskóla. Donata H. Bukowska, kennsluráðgjafi í málefnum nemenda með íslensku sem annað mál í Kópavogi. Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari. Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi. Arnar Ingi Ingason, tónlistarmaður. Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace. Sigurjón Gunnarsson, húsasmíðameistari. Ingibjörg Iða Auðunardóttir, íslenskunemi og forseti Ungra jafnaðarmanna í Garðabæ. Gylfi Ingvarsson, vélvirki og eldri borgari. Branddís Ásrún Snæfríðardóttir, meistaranemi í lögfræði. Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri. Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri. Kolbeinn A. Dalrymple, fjölmiðlamaður. Hildur Rós Guðbjargardóttir, kennaranemi og starfsmaður Hrafnistu. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri. Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur. Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og fyrrverandi alþingismaður. Dóra Hansen, innanhússarkitekt og kennari. Jónas Sigurðsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Jóna Dóra Karlsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Guðmundur Andri og Þórunn segjast sigurstrangleg saman Hvorki Guðmundur Andri Thorsson né Þórunn Sveinbjarnardóttir líta á það sem vantraust á hann að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Kraganum hafi stillt henni upp í fyrsta sæti listans fyrir næstu kosningar og þar með fært hann úr forystusætinu. 10. mars 2021 12:01 Guðmundur Andri víkur úr oddvitasætinu fyrir Þórunni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, fyrir alþingiskosningarnar í september verði tillaga uppstillingarnefndar flokksins í kjördæminu samþykkt. 10. mars 2021 07:43 „Flaututrúður óvandaðs fólks, sem sumt á byssu“ Eiríkur Hjálmarsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, telur ástæðu til að þakka Degi B. Eggertssyni borgarstjóra fyrir heilindi í starfi og hollustu við almenning. 8. mars 2021 13:18 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Fleiri fréttir Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur með miklum meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Þriðja sæti skipar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og ötul baráttukona fyrir réttindum fatlas fólks, og fjórða sæti skipar Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi. „Ég vil þakka félögum mínum í Suðvesturkjördæmi traustið sem þau sýna mér með því að velja mig til að leiða framboðslista Samfylkingarinnar til Alþingis,“ segir Þórunn í tilkynningu. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en hann skipa 26 manns. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður og rithöfundur. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, starfsmaður Þroskahjálpar og listfræðingur. Guðmundur Ari Sigurjónsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi. Sólveig Skaftadóttir, alþjóðafræðingur og starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar. Óskar Steinn Ómarsson, deildarstjóri á leikskóla. Donata H. Bukowska, kennsluráðgjafi í málefnum nemenda með íslensku sem annað mál í Kópavogi. Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari. Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi. Arnar Ingi Ingason, tónlistarmaður. Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace. Sigurjón Gunnarsson, húsasmíðameistari. Ingibjörg Iða Auðunardóttir, íslenskunemi og forseti Ungra jafnaðarmanna í Garðabæ. Gylfi Ingvarsson, vélvirki og eldri borgari. Branddís Ásrún Snæfríðardóttir, meistaranemi í lögfræði. Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri. Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri. Kolbeinn A. Dalrymple, fjölmiðlamaður. Hildur Rós Guðbjargardóttir, kennaranemi og starfsmaður Hrafnistu. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri. Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur. Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og fyrrverandi alþingismaður. Dóra Hansen, innanhússarkitekt og kennari. Jónas Sigurðsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Jóna Dóra Karlsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Guðmundur Andri og Þórunn segjast sigurstrangleg saman Hvorki Guðmundur Andri Thorsson né Þórunn Sveinbjarnardóttir líta á það sem vantraust á hann að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Kraganum hafi stillt henni upp í fyrsta sæti listans fyrir næstu kosningar og þar með fært hann úr forystusætinu. 10. mars 2021 12:01 Guðmundur Andri víkur úr oddvitasætinu fyrir Þórunni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, fyrir alþingiskosningarnar í september verði tillaga uppstillingarnefndar flokksins í kjördæminu samþykkt. 10. mars 2021 07:43 „Flaututrúður óvandaðs fólks, sem sumt á byssu“ Eiríkur Hjálmarsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, telur ástæðu til að þakka Degi B. Eggertssyni borgarstjóra fyrir heilindi í starfi og hollustu við almenning. 8. mars 2021 13:18 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Fleiri fréttir Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjá meira
Guðmundur Andri og Þórunn segjast sigurstrangleg saman Hvorki Guðmundur Andri Thorsson né Þórunn Sveinbjarnardóttir líta á það sem vantraust á hann að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Kraganum hafi stillt henni upp í fyrsta sæti listans fyrir næstu kosningar og þar með fært hann úr forystusætinu. 10. mars 2021 12:01
Guðmundur Andri víkur úr oddvitasætinu fyrir Þórunni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, fyrir alþingiskosningarnar í september verði tillaga uppstillingarnefndar flokksins í kjördæminu samþykkt. 10. mars 2021 07:43
„Flaututrúður óvandaðs fólks, sem sumt á byssu“ Eiríkur Hjálmarsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, telur ástæðu til að þakka Degi B. Eggertssyni borgarstjóra fyrir heilindi í starfi og hollustu við almenning. 8. mars 2021 13:18