Lífið

Harry Bretaprins og James Corden eyddu degi saman í Los Angeles

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þeir félagarnir skemmtu sér vel. 
Þeir félagarnir skemmtu sér vel. 

Harry Bretaprins og Meghan Markle hertogaynju af Sussex, hafa komið sér vel fyrir í Suður Kaliforníu og nýtti breski spjallþáttastjórnandinn James Corden sér það á dögunum.

Corden var á því að það þyrfti að sýna Harry svæðið eins og það er í raun og veru og skelltu þeir sér út saman og brölluðu ýmislegt.

Corden vildi meina að svona væri lífið í Kaliforníu alla daga en það eru sennilega smá ýkjur eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.