Mælir gegn gönguferðum á Keili vegna skjálfta Elísabet Inga Sigurðardóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 28. febrúar 2021 16:59 Kristín Jónsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Vísir/baldur Kristín Jónsdóttir, jarðvásérfræðingur, mælir ekki með gönguferðum á Keili vegna skjálfta sem nú ganga yfir. „Virknin hefur verið að færast aðeins til norðausturs og þessi skjálfti er rétt utan við Keili, rétt um kílómetra vestan við Keili,“ sagði Kristín. Skjálftinn var um 4,3 að stærð og fannst vel á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi hrinuvirkni er enn í gangi og við erum greinilega að sjá færslur á henni. Hún hefur verið mjög staðbundin þarna nyrst í Fagradalsfjalli en við erum að fylgjast með smá breytingu núna.“ „Virknin er að færast til norðausturs þannig eins og við, og Almannavarnir, erum búin að tala um í sambandi við gönguferðir þá myndi ég ekki mæla með gönguferðum á Keili akkúrat núna,“ sagði Kristín. Færsla á virkninni Hún segir færsluna litla og segir enga stefnu í átt að Bláfjöllum. „Nei þetta er bara örlítil færsla. Þetta er áframhald af þessari virkni og hefur bara færst um nokkra kílómetra til norðausturs þannig virknin er enn bundin frá Keili og rétt svona rétt suður fyrir Fagradalsfjall að mestu.“ Í nótt sást smá virkni við Trölladyngju að sögn Kristínar en annars er mesta virknin á milli norðurenda Fagradalsfjalls og Keilis. Um tvö þúsund skjálftar hafa riðið yfir frá miðnætti. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Fjallamennska Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
„Virknin hefur verið að færast aðeins til norðausturs og þessi skjálfti er rétt utan við Keili, rétt um kílómetra vestan við Keili,“ sagði Kristín. Skjálftinn var um 4,3 að stærð og fannst vel á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi hrinuvirkni er enn í gangi og við erum greinilega að sjá færslur á henni. Hún hefur verið mjög staðbundin þarna nyrst í Fagradalsfjalli en við erum að fylgjast með smá breytingu núna.“ „Virknin er að færast til norðausturs þannig eins og við, og Almannavarnir, erum búin að tala um í sambandi við gönguferðir þá myndi ég ekki mæla með gönguferðum á Keili akkúrat núna,“ sagði Kristín. Færsla á virkninni Hún segir færsluna litla og segir enga stefnu í átt að Bláfjöllum. „Nei þetta er bara örlítil færsla. Þetta er áframhald af þessari virkni og hefur bara færst um nokkra kílómetra til norðausturs þannig virknin er enn bundin frá Keili og rétt svona rétt suður fyrir Fagradalsfjall að mestu.“ Í nótt sást smá virkni við Trölladyngju að sögn Kristínar en annars er mesta virknin á milli norðurenda Fagradalsfjalls og Keilis. Um tvö þúsund skjálftar hafa riðið yfir frá miðnætti.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Fjallamennska Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira