„Þetta er bara svo gaman“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. febrúar 2021 20:00 Bakarar höfðu í nægu að snúast í dag sem fyrr á bolludegi og seldu tugþúsundir rjómabolla. Hin klassíska vatnsdeigsbolla með súkkulaði er áfram langvinsælust á meðal landsmanna og nýjungar í mataræði höfðu lítil áhrif á söluna. Viðskiptavinir streymdu inn í bakarí landsins strax við opnun snemma í morgun og straumurinn var stöðugur í allan dag. „Við hættum um klukkan þrjú í gær, svo var bara farið heim og sofið í nokkra klukkutíma og þá er byrjað aftur,“ segir Þorleifur Karl Reynisson, bakari hjá Reyni bakara. „Mér líður bara ágætlega. Maður nær ekkert að verða þreyttur. Þetta er bara svo gaman,“ bætir hann við. Hin klassíska rjómabolla með súkkulaði er alltaf langvinsælust en færri sækja í gerbollurnar. Nýjungar í mataræði og lífsstíl fólks virðast hafa haft lítil áhrif. Bardagakapparnir Sunna Rannveig og Hrólfur Ólafsson héldu daginn hátíðlegan. Þau deildu tveimur bollum sín á milli en unnu fyrir þeim með stífum æfingum, að eigin sögn.Vísir/Sigurjón „Ég myndi segja að hún sé að verða vinsælli og það er meira að gera. Kannski af því að það er meira af fólki á landinu og í bænum en hún hefur ekki misst neinar vinsældir þrátt fyrir allt vegan og ketó,“ segir Þorleifur en ríflega tuttugu þúsund bollur seldust í bakaríinu í dag. Fréttastofa leit við í bakaríinu í dag eins og sjá má á innslaginu hér að ofan. Bolludagur Bakarí Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Sjá meira
Viðskiptavinir streymdu inn í bakarí landsins strax við opnun snemma í morgun og straumurinn var stöðugur í allan dag. „Við hættum um klukkan þrjú í gær, svo var bara farið heim og sofið í nokkra klukkutíma og þá er byrjað aftur,“ segir Þorleifur Karl Reynisson, bakari hjá Reyni bakara. „Mér líður bara ágætlega. Maður nær ekkert að verða þreyttur. Þetta er bara svo gaman,“ bætir hann við. Hin klassíska rjómabolla með súkkulaði er alltaf langvinsælust en færri sækja í gerbollurnar. Nýjungar í mataræði og lífsstíl fólks virðast hafa haft lítil áhrif. Bardagakapparnir Sunna Rannveig og Hrólfur Ólafsson héldu daginn hátíðlegan. Þau deildu tveimur bollum sín á milli en unnu fyrir þeim með stífum æfingum, að eigin sögn.Vísir/Sigurjón „Ég myndi segja að hún sé að verða vinsælli og það er meira að gera. Kannski af því að það er meira af fólki á landinu og í bænum en hún hefur ekki misst neinar vinsældir þrátt fyrir allt vegan og ketó,“ segir Þorleifur en ríflega tuttugu þúsund bollur seldust í bakaríinu í dag. Fréttastofa leit við í bakaríinu í dag eins og sjá má á innslaginu hér að ofan.
Bolludagur Bakarí Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Sjá meira