Lífið

Lagið sem Friðrik Dór myndi syngja í miðjum ástarlotum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Friðrik Dór alltaf léttur og skemmtilegur.
Friðrik Dór alltaf léttur og skemmtilegur.

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson mætti í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 á dögunum og svaraði mis erfiðum spurningum.

Þar kom í ljós að kolvetni væru hans mesta fíkn. Hans uppáhalds drykkur er einfaldlega góður bjór í flösku.

Hans furðulegasta venja er að hann vigtar allan sinn mat.

Að hans mati er hans versta lag á ferlinum lag sem ber nafnið Sjö. Lagið sem Friðrik Dór myndi syngja í miðju kynlífi er lagið (Everything I Do) I Do It For You með Bryan Adams.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.