Um er að ræða árekstur sem átti sér stað neðarlega í Ártúnsbrekku og svo annað slys nokkru ofar.
Lögreglan er að störfum á vettvangi að greiða úr þeirri umferðarteppu sem myndaðist á meðan vinnu viðbragðsaðila stóð.
Nokkrar umferðartafir hafa myndast í Ártúnsbrekku vegna tveggja umferðarslysa sem áttu sér stað um þrjú leytið. Fjórir voru fluttir á slysadeild með minniháttaráverka.
Um er að ræða árekstur sem átti sér stað neðarlega í Ártúnsbrekku og svo annað slys nokkru ofar.
Lögreglan er að störfum á vettvangi að greiða úr þeirri umferðarteppu sem myndaðist á meðan vinnu viðbragðsaðila stóð.